5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

SASS kallar eftir aukinni aðkomu sjúkraþyrlna á Suðurlandi

Á síðasta stjórnarfundi SASS, Sam­taka sunn­lenskra sveit­­ar­félaga, sem haldinn var 18. september sl., var tekin fyrir skýrsla starfshóps velferð­ar­­ráðu­neytisins sem gefin var út í...

Hvassviðri í kortunum, snarpur vindur undir Eyjafjöllum á morgun

Í veðurspá frá Veðurstofu Íslands er spáð hvassviðri eða storm, 15 -25 m/s. Hvassast syðst; í Vestmannaeyjum og undir Eyjafjöllum. Búast má við mjög...

Bílaleigan á Selfossi skiptir um eigendur

Um mánaðamótin urðu eigendaskipti á bílaleigunni Car Rental Selfoss þegar hjónin Orri Ýrar Smárason og Herdís Magnúsdóttir keyptu bílaleiguna af Jóhanni Þórissyni, sem hefur...

Ítrekað stöðvaður við akstur þrátt fyrir að vera sviptur ökuréttindum

Í dagbókarfærslu Lögreglunnar á Suðurlandi kemur fram að ökumaður hefði verið stöðvaður í Hveragerði. Hann reyndist vera að aka þrátt fyrir að hafa verið...

Atvinnu- og umhverfisnefnd Flóahrepps býður íbúum í Diskósúpufund

Mánudaginn 1. október kl. 19 verður Diskósúpufundur um atvinnu- og umhverfismál í Þingborg í Flóahreppi. Fundargestum verður boðið verður upp á svokallaða Diskósúpu. Efni fundarins...

Allir velkomnir á hlaupaæfingar hjá Frískum Flóamönnum

Hlaupahópurinn Frískir Flóamenn hefur undanfarin ár æft undir styrkri stjórn Sigmundar Stefánssonar járnkarls með meiru. Engin breyting verður á því í vetur, Sigmundur mun...

Vetraropnun tekin við í Fischersetri

Sumaropnun Fischerseturs á Selfossi lauk þann 15. september sl., en frá 15. maí hefur Setrið verið opið á hverjum degi kl. 13–16. Nú tekur...

Jógvan Hansen og Pálmi Sigurhjartarson í Selfosskirkju

Sunnudagskvöldið 30. september verður fyrsta kvöldmessa vetrarins í Selfosskirkju. Þar munu þeir Jógvan Hansen og Pálmi Sigurhjartarson sjá um tónlistina sem verður á ljúfu og...

Nýjar fréttir