4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Samstöðufundur við Sláturfélag Suðurlands

Samstöðufundur Reykjavik Animal Save var haldinn fyrir framan Sláturfélag Suðurlands á Selfossi. Einnig voru mættir mótmælendur sem vildu mótmæla samstöðufundinum. Það var gert með...

Notum bílbelti og réttan öryggisbúnað

Barátta fyrir auknu umferðaröryggi snýst í grófum dráttum um tvo þætti, annars vegar að koma í veg fyrir slys og hins vegar að koma...

Elín syngur í útgáfuhófi í Skálholti

Bókaútgáfan Sæmundur boðar til útgáfuhófs í Skálholtsskóla á morgun laugardaginn 6. október klukkan 16 í tilefni af útgáfu bókarinnar Í Gullhreppum eftir Bjarna Harðarson....

Samstaða, mótmæli og mótmæli við mótmælum

Það er ansi snúin dagskráin sem framundan er fyrir framan SS á Selfossi í dag. Dýraverndunarsinnar í hópnum Reykjavik Animal Safe ætla að mæta...

Landsmót Samfés á Selfossi um helgina

Núna um helgina mæta hundruðir ungmenna víðs vegar að á Landsmót Samfés, sem haldið er á Selfossi. Félagsmiðstöðin Zelsíuz mun senda átta unglinga á...

Bæjarstjórn Ölfuss hafnaði Nessandi og Kirkjuferjuhjálegu sem urðunarstöðum

Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss sem haldinn var 25. september sl. var tekið fyrir erindi frá stjórn SOS þar sem óskað var eftir því að...

Villikettir Suðurlandi bjarga læðu með kettlinga

Félagið Villikettir var stofnað 2014. Félagið einbeitir sér að því að sinna villtum köttum m.a. með því að kortleggja búsetusvæði þeirra. Þá notast félagið...

Kannabis er músin sem læðist

Á dögunum fór blaðamaður í heimsókn á lögreglustöðina á Selfossi. Þar sátu fyrir svörum Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn og Brynja Sverrisdóttir, lögreglufulltrúi. Lögreglan á Suðurlandi...

Nýjar fréttir