4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Leiðsögn á sunnudag um keramíksýninguna Frá mótun til muna

Leirlistakonurnar Þórdís Sigfúsdóttir og Guðbjörg Björnsdóttir munu spjalla við gesti og segja frá vinnuaðferðum og munum sem sjá má á sýningunni Frá mótun til...

Samstarfsverkefni íþróttahreyfinga í Árborg og Aarhus

Um miðjan október sl. fór fimmtán manna hópur frá Umf. Selfoss, HSK, UMFÍ, Golf­klúbbi Selfoss og Sveitarfélaginu Árborg í heimsókn til Aarhus í Danmörku....

Í dag eru 100 ár frá því Katla gaus síðast

Í dag, 12. október, eru 100 ár frá því að gos hófst í Kötlu. Af þeim 32 eldstöðvum sem teljast virkar á Íslandi er...

Kötluráðstefna í tilefni þess að 100 ár eru frá upphafi gossins

Í dag 12. október eru 100 ár síðan eldgos hófst í megineldstöðinni Kötlu í Mýrdalsjökli. Kötlugosið 1918 var eitt af stærri eldgosum í Kötlu....

Veðurstöð sett upp á Selfossi

Þann 4. október sl. undirrituðu formaður og framkvæmdastjóri framkvæmda- og veitusviðs Árborgar samning við Veðurstofu Íslands um rekstur veðurstöðvar á Selfossi. Í framhaldinu var...

Kvenfélagskonur færðu fæðingardeild HSU tæki að gjöf

Fimmtudaginn 13. september sl. komu konur frá Sambandi sunnlenskra kvenna í heimsókn á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi og færðu fæðingadeildinni tæki að gjöf. Þar...

Leikfélag Selfoss frumsýnir Á vit ævintýranna

Leikfélag Selfoss frumsýnir fjölskylduverkið „Á vit ævintýranna“ í leikstjórn Ágústu Skúladóttur á morgun föstudaginn 12. október í Litla leikhúsinu við Sigtún. Sýningin er sameiginleg sköpun...

Sæmundur heimsækir Húsið á Eyrarbakka

Bókmenntadagskrá með sögu­legu ívafi verður í Húsinu á Eyrarbakka laugar­dag­inn 13. októ­ber nk. kl. 15. Húsráðandinn, Lýður Páls­son safnstjóri, segir alkunnan fróðleik um Sæmund fróða...

Nýjar fréttir