5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Selfyssingar komust áfram í þriðju umferð EHF-keppninnar

Selfoss er komið áfram í þriðju umferð Evrópukeppni félags­liða, EHF-keppninni, eftir hreint út sagt magnaðan leik í Hleðsluhöllinni í gær gegn slóvenska liðinu RD...

Framsókn fundaði á Hellu

Landsstjórn og þingflokkur Framsóknarflokksins funduðu á Hellu um helgina. Fundurinn er liður í flokksstarfinu og hluti undirbúnings fyrir fyrirhugaðan miðstjórnarfund í nóvember. Á fundinum var...

Góð aðsókn á vinkonukvöldi í Þingborg

Soroptimistaklúbbur Suðurlands hélt sitt árlega Vinkonukvöld í Þingborg 20. september sl. Mjög góð aðsókn var og skemmtu konur sér vel. Edda Björgvinsdóttir og dóttir hennar,...

Fyrsta skáldsaga Lilju Magnúsdóttur komin út

Út er komin hjá Bókaútgáfunni Sæmundi bókin Svikarinn eftir Lilju Magnúsdóttur. Það er sjaldnast heppilegt að það séu þrír í hjónabandi og þegar það eru...

Undirbúningur fyrir Unglingalandsmót á Selfossi 2020 hafinn

Framkvæmdanefnd Ungl­ingalandsmóts UMFÍ, sem haldið verður á Sel­fossi um versl­un­ar­mannahelgina 2020, hefur tekið til starfa. Fyrsti fund­ur nefndarinnar var haldinn á Selfossi í liðinni...

Kraftur í körlum og kótilettum

Vetrarstarf Karlakórs Rangæinga er komið í fullan gang. Kórinn æfir nú af fullum krafti fyrir tónleika í Íþróttahúsinu í Þykkvabæ laugardaginn 10. nóvember næstkomandi,...

Skákkennsla grunnskólabarna í Fischersetri

Fischersetrið á Selfossi mun í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg og Skákskóla Íslands standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á laugardögum kl. 11:00–12:30. Yfirumsjón...

Frumsýning Leikfélags Selfoss í kvöld

Leikfélag Selfoss frumsýnir fjölskylduverkið „Á vit ævintýranna“ í leikstjórn Ágústu Skúladóttur í kvöld, föstudaginn 12. október, í Litla leikhúsinu við Sigtún. Sýningin er sameiginleg sköpun...

Nýjar fréttir