5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sveitarfélagið Ölfus róbótavæðir hluta stjórnsýslunnar

Sveitarfélagið Ölfus er fyrst allra sveitarfélaga á landinu til þess að róbótavæða hluta stjórnsýslunnar sem snýr að tæknisviði Ölfuss. Fyrir skömmu tók sveitarfélagið í...

Selfyssingar fengu pólskt lið í þriðju umferð EHF-bikarsins

Selfyssingar drógust á móti pólska liðinu KS Azoty-Pulawy í þriðju umferð EHF-bikarsins í handbolta en dregið var í höfuðstöðvum Evrópska handknattleikssambandsins í Vínarborg í...

Útlit á nýjum Suðurlandsvegi milli Selfoss og Hveragerðis

Í myndbandi sem Mannvit gerði fyrir Vegagerðina má sjá hvernig nýtt vegstæði mun liggja um Ölfusið. Talsverð fækkun er á gatnamótum og undirgöngum verður...

Fornleifafundur í Þjórsárdal

Fundist hefur áður óþekkt bæj­ar­stæði í Þjórsárdal. Fornleifafræð­ing­ar fóru á vettvang fyrir skömmu og báru kennsl á nokkra merka forngripi í lausum jarðvegi. Þar...

Foreldrasýning og málþing „Lof mér að falla“ í Árborg

Þann 23. október nk. mun forvarnarteymi Árborgar bjóða foreldrum í sveitarfélaginu í bíó á myndina „Lof mér að falla“ á meðan húsrúm leyfir. Aðgangur...

Truflunum vegna eldinga fer fækkandi

Í lok september skall á eldingaveður á Suðurlandi með þeim afleiðingum að fyrirvaralausar truflanir urðu í dreifikerfi RARIK á Dísastöðum við Selfoss og í...

Heitavatnslaust í Þorlákshöfn á morgun, 16. október

Í tilkynningu frá Veitum kemur fram: „Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust í stórum hluta Þorlákshafnar þann 16. október nk. Lokunin stendur frá 9-16.“

Aldís gegnir áfram stöðu bæjarstjóra í Hveragerði

Aldís Hafsteinsdóttir var nýlega kjörin formaður Sambands íslenskskra sveitarfélaga. Hún hlakkar til að takast á við nýtt embætti. Aldís mun áfram gegna starfi bæjarstjóra...

Nýjar fréttir