11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

„Þegar tæknin tekur öll völd“

Ljóðskáldið Þór Stefánsson var fæddur í í Hlíðunum í Reykjavík árið 1949. Hann gekk í Austurbæjarskóla og Gaggó Aust og síðan Menntaskólann í Reykjavík....

„Eitthvað sem kemur öllum í jólaskapið“

Karlakór Selfoss heldur sína árlegu jólatónleika í Selfosskirkju þriðjudaginn 19. desember. Jólatónleikar Karlakórs Selfoss eru ómissandi viðburður í jólaundirbúningi margra Sunnlendinga, efnisskráin er fjölbreytt og...

Sveitar- og bæjarstjórar í jólaskapi

Í aðdraganda jólanna höfðum við samband við alla sveitar- og bæjarstjóra á dreifingarsvæði Dagskrárinnar og fengum að vita aðeins um þeirra jólahefðir og minningar. Hulda...

Grunnskólinn í Hveragerði styrkir Ljónshjarta um tvær milljónir króna

Síðastliðin ár hafa nemendur og starfsfólk Grunnskólans í Hveragerði haldið góðgerðarþema í nóvember. Tilgangur þemadaganna er að efla samkennd nemenda og láta um leið...

Hjóluðu 1200 km með þrjú ung börn

„Eins og að horfa á bíómynd“ Hjónin Sólveig Dröfn Andrésdóttir frá Hveragerði og Einar Þorfinnsson frá Selfossi (Denni) fóru, ásamt þremur börnum sínum, Örvari Þór...

Framkvæmdir að hefjast við nýjan miðbæ í Þorlákshöfn

Í dag skrifuðu Sveitarfélagið Ölfus og fasteignafélagið Arnarhvoll undir bindandi samkomulag um byggingu miðbæjar í Þorlákshöfn. Um er að ræða byggingu á 140 íbúðum,...

Stórglæsileg nýuppgerð ljósmæðra- og fæðingardeild á Selfossi

Ljósmæðravakt HSU Selfossi hefur tekið miklum og frábærum breytingum síðustu vikur. Fæðingarstofan er nú komin inn á gang ljósmæðra- og fæðingardeildarinnar, mæðraverndin var færð...

Niðursetningar nútímans

Lilja Magnúsdóttir var að senda frá sér skáldsögu sem ber titilinn Friðarsafnið. Lilja er íslenskukennari og hefur búið á Kirkjubæjarklaustri undanfarin ár en var...

Nýjar fréttir