5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Svipmyndir frá Nordic Babyswim Conference sem haldin er á Selfossi

Dagana 18. – 20 október er samnorræn ráðstefna ungbarnasundkennara á Selfossi. Ráðstefnan ber nafnið Nordic Babyswim Conference og hefur verið haldin með tveggja ára...

Söngur, list og sögur í menningarmánuði Árborgar

Kvenfélag Selfoss fagnar 70 ára afmæli á þessu ári og verður með viðburð í Fjallasal Sunnulækjarskóla laugardaginn 20. október nk. kl. 15–17:30. Meðal annars mun...

Forseti Íslands flutti opnunarávarp á Ungbarnasundráðstefnu sem haldin er á Selfossi

Forseti flutti opnunarávarp á Norrænni ráðstefnu um ungbarnasund á Selfossi í gær. Um 150 manns frá öllum norrænu ríkjunum sitja ráðstefnuna, auk þátttakenda frá allnokkrum...

Bandarískir hermenn með gönguæfingar í Þjórsárdal

Lögreglan á Suðurlandi sendir frá sér tilkynningu þess efnis að hermenn á vegum Bandaríkjahers komi til með að æfa göngur með þungan búnað í...

Samráðsfundur ferðaþjónustunnar í Rangárþingi ytra var haldinn á Hellu

Árlegur samráðsfundur ferðaþjónustunnar í Rangárþingi ytra fór fram í 9. október sl. á Stracta Hótel Hellu. Góð mæting var á fundinn sem atvinnu- og...

Ævintýraferð fjölskyldunnar á Suðurland í haustfríinu

Suðurland býður upp á spennandi upplifun og ævintýralega skemmtun fyrir alla fjölskylduna í haustfríinu. Úr mörgu er að velja í afþreyingu hvort sem það...

Rannsóknir og fræðsla um sveitarstjórnarmál efld í nýju rannsóknasetri á Laugarvatni

Rannsóknir, nám og önnur fræðsla um sveitarstjórnarmál verður efld til muna í nýju rannsóknasetri um sveitarstjórnarmál sem sett verður á laggirnar á Laugarvatni í...

Ungmennaráð Suðurlands kynnti starf sitt á ársþingi SASS

Þau Jón Marteinn Arngrímsson, formaður Ungmennaráðs Suðurlands, úr Grímsnes- og Grafningshreppi og Rebekka Rut Leifsdóttir, Rangárþingi ytra, sem er fulltrúi í Ungmennaráði Suðurlands kynntu...

Nýjar fréttir