5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Átakanlegar lýsingar á málþingi um forvarnir

Um 150–160 manns voru saman komin á málþingi sem haldið var í kjölfar sýningar á myndinni Lof mér að falla sem sýnd var fyrir...

Samstöðufundur kvenna í Sigtúnsgarðinum í dag

Konur ganga út frá vinnu sinni til að mótmæla kjaramisrétti, ofbeldi og áreitni á vinnustað í dag, 24. október kl. 14:55. Konur á Suðurlandi...

„Ostóber“ í Tryggvaskála og Skyrgerðinni

Íslenskir ostadagar standa núna yfir á völdum veitingastöðum hringinn í kringum Ísland. Á þeim er fagnað fjölbreytileika íslenskra osta undir nafninu „Ostóber“. Auk þess...

Fullbúið hótel á Selfossi til leigu

Glæsilegt hótel sem er í bygg­­ingu við Eyraveg á Sel­fossi hefur verið auglýst til leigu. Hótelið, sem afhendist full­búið í byrjun maí 2019, verð­­ur...

Fjölmennt á forvarnarsýningu Lof mér að falla í Árborg

Talsverður fjöldi fólks var saman kominn á forvarnarsýningu á kvikmyndinni Lof mér að falla sem haldin var í kvöld. Að sýningu lokinni var haldið...

Fjöruhreinsun við Dyrhólaey

Landverðir Umhverfisstofnunar í friðlandinu Dyrhólaey ætla  að halda áfram fjöruhreinsun við eyjuna laugardaginn 27. október kl. 13:00. Af nógu er að taka og að...

Loftlagsbreytingar og framtíðin, spurningaskrá frá Þjóðminjasafninu

Þjóðminjasafn Íslands sendi tilkynningu þess efnis að safnið væri að senda út spurningaskrá með heitinu „Loftlagsbreytingar og framtíðin“. Verkefnið er í samvinnu við þjóðháttasöfn...

Ljósleiðaralagning í Flóahreppi að hefjast

 Eigendur og starfsmenn frá Leiðaranum ehf og Digrakletti ehf ásamt starfsmönnum veitna eru að skanna lagnir og undibúa verkefnið. Búið er að panta allt...

Nýjar fréttir