5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Bæjaráð Árborgar tekur undir tillögu UNGSÁ um heimavist við FSu

Bæjarráð Árborgar tekur undir með ungmennaráði (UNGSÁ) að brýn nauðsyn sé til þess að á Selfossi sé heimavist þannig að FSU geti með góðu...

FSu á grænni grein

Fjölbrautaskóli Suðurlands hefur um skeið tekið þátt í verkefni Landverndar sem nefnist Grænfáninn. Grænfáninn er alþjóðlegt verkefni sem miðar að því að efla umhverfisvitund...

Gríðarleg tækifæri og mikilvægt að standa saman um uppbyggingu

Stóra verkefni allra bæjarstjóra og bæjar­fulltrúa er að tryggja velferð sinna samfélaga og fyrst og fremst að veita þá þjónustu sem þeim ber lögum...

Guðmundur í Árbæ kom, sá og sigraði á degi sauðkindarinnar í Rangárvallasýslu

Laugardaginn 20. október sl. var Dagur sauðkindarinnar haldinn hátíðlegur í Rangárvallasýslu, að þessu sinni í Rangárhöllinni á Hellu. Fjöldi fjár var á sýningunni, en...

Starfsferillinn hefur mest verið í samfélagsmálum og mýkri málum

Elliði Vignisson tók formlega við starfi bæjarstjóra í Sveitarfélaginu Ölfusi 9. ágúst sl. Hann býr í Ölfusinu ásamt fjölskyldu sinni. Elliði er fæddur og uppalinn...

Fjölmennur samstöðufundur kvenna á Selfossi

Konur á Suðurlandi héldu samstöðufund í Sigtúnsgarðinum á Selfossi í gær í tilefni kvennafrídagsins. Góð stemning var á fundinum þrátt fyrir kalsaveður. Flutt voru...

Fyrirmyndarverkefni á Biskupstungnaafrétti

Undanfarna mánuði hafa heimamenn í Biskupstungum í góðu samstarfi við Ferða-og samgöngunefnd Landsambands hestamannafélaga unnið að stóru verkefni er varðar kortlagningu og merkingu reiðleiða á...

Suðurlandsdeild 4×4 bauð Selnum í veglega jeppaferð

Sunnudaginn 21. október sl. renndu glaðbeittir meðlimir Selsins úr hlaði frá félagsmiðstöðinni Zelsíuz í sína árlegu jeppaferð í boði Suðurlandsdeildar ferðaklúbbs 4x4. Selurinn er...

Nýjar fréttir