5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Vetrarstarf Söngsveitar Hveragerðis hafið

Líflegt vetrarstarf Söngsveitar Hveragerðis er hafið og eru hafnar æfingar fyrir árlega aðventutónleika, sem haldnir eru ár hvert þann 9. desember í Hveragerðiskirkju. Einnig...

Sundmannakláði í Landmannalaugum

Í tilkynningu frá Umhverfisstofnun kemur fram að stofnunin hafi fengið tilkynningu um að notendur náttúrulaugarinnar í Landmannalaugum hafi nýverið fengið útbrot vegna sundmannakláða. Um ræðir...

Skammdegisbæjarhátíðin Þollóween í Þorlákshöfn

íbúar í Ölfusi láta skammdegið ekki draga úr sér þrótt. Fyrir dyrum stendur að halda bæjarhátíðina Þollóween sem er skammdegisbæjarhátíð fyrir alla fjölskylduna. Hátíðin...

Gyða Dögg Íslandsmeistari og akstursíþróttakona ársins

Iðkendur mótokrossdeildar Selfoss voru í aðal­hlut­verki á lokahófi Mótorhjóla- og snjósleðasambands Íslands (MSÍ) um seinustu helgi. Hæst bar árangur Gyðu Dagg­ar Heiðarsdóttur sem varð Íslands­meistari...

Börn í Mýrdalshreppi vilja kaupa ærslabelg

Í fundargerð sveitarstjórnar Mýrdalshrepps kemur fram að börn í Mýrdalshreppi hefðu sent bréf með ósk um að keyptur yrði svokallaður ærslabelgur í sveitarfélagið og...

Náms- og rannsóknarstyrkur

Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um náms- og rannsóknarstyrk fyrir árið 2018.  Úthlutað verður  kr. 1.500.000 í styrki þetta árið. Styrkurinn er ætlaður námsfólki sem vinnur...

Litasýning fjárræktarfélagsins Lits í Rangárþingi ytra

Fjárræktarfélagið Litur, Rangárþingi ytra, hélt árlega litasýningu sína í Árbæjarhjáleigu síðastliðinn sunnudag. Mikið var af fólki og fé af öllum mögulegum litum. Keppt var...

Rjúpnaveiðar hefjast í dag

Rjúpnaveiðar hefjast í dag föstudag, 26. október og verður eins og undanfarin ár bundin við helgar, föstudag, laugardag og sunnudag. Mikill áhugi er fyrir...

Nýjar fréttir