5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Þollóween í Þorlákshöfn

Skammdegisbæjarhátíðin Þollóween er nú haldin í Þorlákshöfn í fyrsta skipti. Hátíðin hófst í gær og stendur yfir í viku. Í dagskránni má finna spennandi,...

Hafa áhyggjur af fjármögnun hjúkrunarrýma á Suðurlandi

Í ályktun sem sett var fram eftir ársþing SASS 2018 kemur fram að þingið lýsi yfir áhyggjum af fjármögnun ríkisins til hjúkrunar-, dvalar- og...

Elvar Örn markahæstur í Tyrklandi

Fjórir Selfyssingar, Elvar Örn Jónsson, Haukur Þrastarson, Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon, léku með A-landsliði karla í handknattleik þegar liðið mætti Grikkjum...

Virkni Öræfajökuls dæmigerð fyrir eldfjöll sem búa sig undir eldgos

Á vef Veðurstofunnar kemur fram að núverandi staða sé sú að virkni Öræfajökuls séu dæmigerð fyrir eldfjöll sem eru að búa sig undir eldgos....

Kvenfélögin í Flóahreppi halda basar þar sem ágóði rennur til tækjakaupa í sjúkrabíla HSU

Kvenfélög Villingaholtshrepps, Hraungerðishrepps og Gaulverjabæjarhrepps í Flóahreppi blása enn á ný til sóknar. Fyrir tveimur árum héldu þau sameiginlegan basar til styrktar Skammtímavistun í...

Nemendur FSu heimsóttu Berlín

Sjö nemendur í efstu þýskuáföngunum í Fjölbrautaskóla Suðurlands dvöldu ásamt kennara sínum, Brynju Ingadóttur, í Berlín dagana 28. september til 1. október sl. í...

Fyrirlestrar framundan hjá Stúdó sport á Selfossi

Þegar Stúdíó Sport opnaði verslun við Austurveg á Selfossi var ákveðið að hafa verslunina lifandi þ.e. gera eitthvað öðruvísi og meira en gengur og...

Fílar, froskar og sýningarlok í Listasafni Árnesinga

Áfram er boðið upp á fjölbreytta dagskrá í Listasafni Árnesinga. Sunnudaginn 28. október er komið að síðasta sýningardegi keramíksýnigarinnar Frá mótun til muna. Af...

Nýjar fréttir