1.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Tvennt í haldi lögreglu vegna brunans

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi kemur eftirfarandi fram: "Kl. 15:53 í dag var tilkynnt um eld í einbýlishúsi á Selfossi. Slökkvistarf stendur enn yfir...

Einbýlishús við Kirkjuveg á Selfossi alelda

Tilkynnt var um eld í húsi við Kirkjuveg á Selfossi rétt fyrir klukkan fjögur í dag. Mikill eldur er í húsinu og er unnið...

Safna fé í Krónunni á Selfossi til styrktar fólki í hjólastólum

Laugardaginn 3. nóbember nk. kl. 12–17 verða boðnar til sölu í anddyri Krónunnar á Selfossi rúllur af heimilisruslapokum framleiddar úr maíssterkju og trjákvoðu. Einnig...

Vilja friðlýsa stærra svæði í Þjórsárdal

Síðastliðið fimmtudagskvöld var haldinn opinn fundur um friðlýsingarmál í félagsheimilinu í Árnesi. Skeiða- og Gnúpverjahreppur ásamt Umhverfisstofnun stóðu fyrir fundinum. Tilefnið var fyrst og...

Stefnt að viðbyggingu við Sleipnishöllina á næsta ári

Hestamannafélagið Sleipnir hélt árshátíð sína í Hvíta húsinu 20. október sl. með hefðbundnum dagskrárliðum. Í ræðu formanns kom fram að félagið er mjög öflugt...

Gáfu nemendum í FSu 22 spjaldtölvur

Mánudaginn 15. október sl. komu fulltrúar frá Raf­iðnaðarsambandinu og Samtök­um rafverktaka færandi hendi í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Samtökin gáfu 22 nemendum sem eru...

Nýuppgert kennslueldhús tekið í notkun á Laugarvatni

Í haust var nýuppgert kennslu­eldhús tekið í notkun í hús­næði Háskóla Íslands á Laugar­vatni. Eldhúsið er samnýtt af Menntaskólanum og Grunn­skóla Bláskógabyggðar á Laugarvatni...

Alþjóðlegt fyrirtæki ráðið til að sjá um markaðs- og kynningarstarf fyrir nýja miðbæinn

Nýr miðbær mun hafa mikil áhrif á ásýnd og ímynd Sel­foss og skapa gríðarleg tækifæri fyrir íbúa Árborgar og nálægra svæða. „Við leggjum mikla áherslu...

Nýjar fréttir