0.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Tillögur um uppbyggingu íþróttamannvirkja við Engjaveg á Selfossi lagðar fram

Fljótlega eftir sveitarstjórnarkosningar í vor óskaði nýr bæjarstjórnarmeirihluti í Árborg eftir því í samtölum við íþróttahreyfinguna að fá andrými til að vega og meta...

Leiksýning sem á skilið lof og prís

Á vit ævintýranna er hvorki meira né minna en 84. verkefni Leikfélags Selfoss á sextíu árum. Geri nú aðrir betur. Leikfélagið og starf þess...

Karlmaður úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna líkamsárásar

Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi segir að í morgun hafi karlmaður fæddur 1959 verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Maðurinn þarf samkvæmt úrskurði Héraðsdóms Suðurlands...

Sala á kærleiksenglum og kortum hafin

Samband sunnlenskra kvenna hefur hafið sölu á kærleiksenglum og jólakortum ásamt mynd af verki eftir Siggu á Grund. Kærleiksenglar, myndin og jólakort verða til...

Umferðarslys á Suðurstrandarvegi

Viðbragðsaðilar eru nú við vinnu á vettvangi umferðarslyss á Suðurstrandavegi skammt vestan Herdísarvíkur en þar fór bíll út af vegi og valt. Ökumaður var...

Hviður verða þvert á veg í fyrramálið, allt að 35-40 m/s

Í ábendingu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar segir að það muni hvessa af A og NA í nótt og fyrramálið. Mesta veðurhæðin með S- og SA-ströndinni....

Ársfundur um náttúruvernd og friðlýsingar haldinn í Hrunamannahreppi

Ársfundur Umhverfisstofnunar, náttúruverndarnefnda sveitarfélaga og forstöðumanna náttúrustofa verður haldinn í Félagsheimili Hrunamanna á fimmtudag. Yfirskrift fundarins er: „Hlutverk náttúruverndarnefnda og sveitarfélaga – friðlýsingarvinnan framundan“....

Lögregla vinnur úr gögnum vegna brunans á Kirkjuvegi

Áfram er unnið að rannsókn brunans sem kom upp í húsi við Kirkjuveg 18 á Selfossi s.l. miðvikudag. Hin handteknu voru úrskurðuð í gæsluvarðhald...

Nýjar fréttir