4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Áframhaldandi gæsluvarðhald vegna bruna

Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi kemur fram að Héraðsdómur Suðurlands hafi í morgun úrskurðað  að karlmaður fæddur 1965 skuli, að kröfu lögreglustjórans á...

Gengið gegn einelti á Eyrarbakka og Stokkseyri

Í dag 8. nóvember er árlegur baráttudagur gegn einelti. Nemendur og starfsfólk í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri halda að þessu sinni upp á...

Framkvæmdir við frágang göngustíga á Skógaheiði

Þótt vetur sé genginn í garð er unnið af kappi við Skógafoss við frágang á göngustíg að Skógaheiði. Fyrirtækið Stokkar og Steinar sér um...

Hveragerðisbær í samstarf við Villiketti

Ný aðferð hefur verið innleidd varðandi villi- og vergangsketti í Hveragerði. Félagsmenn Villikatta hafa tekið að sér að hlúa að þessum köttum í bæjarfélaginu...

Samlokur og sushi frá Selbita á Selfossi

Hjónin Finnur Hafliðason og Tinna Ósk Björnsdóttir stofnuðu fyrir nokkru fyrirtækið Hiksta ehf. en það framleiðir samlokur og sushi undir heitinu Selbiti. Þau eru...

Öllu tjaldað til í Söngkeppni NFSu annað kvöld

Fimmtudagskvöldið 8. nóv­ember nk. verður öllu tjald­að til í Íþróttahúsinu Iðu á Sel­fossi, en þá fer Söngkeppni NFSu fram. Keppnin er stærsti við­burður ársins...

Kolaofninn er þungamiðjan í eldhúsinu á Krisp

Hjónin Sigurður Ágústsson matreiðslumeistari og Birta Jónsdóttir framreiðslumeistari tóku við rekstri veitingastaðarins Menam 17. júlí sl. Þau keyptu reksturinn af Kristínu Árnadóttur sem hafði...

Þingmenn Suðurlands vilja ljúka gerð menningarsalar Suðurlands

Níu þingmenn Suðurlands hafa lagt fram þingsályktunartillögu um menningarsal Suðurlands. Þingmennirnir eru: Ásmundur Friðriksson, Ari Trausti Guðmundsson, Birgir Þórarinsson, Karl Gauti Hjaltason, Oddný G....

Nýjar fréttir