4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Að loknum Bleikum október

Eftir viðburðaríkan og skemmtilegan Bleikan október er margt sem þýtur í gegnum huga formanns Krabbameinsfélags Árnessýslu. Ef fáein orð ættu að vera lýsandi fyrir...

Grös rædd á sýningunni Halldór Einarsson í ljósi samtímans

Á morgun, sunnudaginn 11. nóvember kl. 14:00, mun listamaðurinn Rósa Sigrún Jónsdóttir spjalla við gesti um verk sín á sýningunni Halldór Einarsson í ljósi...

Bergljót Arnalds og Hörpukórinn í Selfosskirkju

Hörpukórinn, ásamt einsöngvaranum Bergljótu Arnalds og hljómsveit, verður með tónleika í Selfosskirkju sunnudaginn 11. nóvember nk. kl. 16:00. Hljómsveitina skipa stjórnandi kórsins, Guðmundur Eiríksson...

Ágóði af sölu jólaskókassa rennur til nemendaferða í Þorlákshöfn

Á haustdögum komu nokkrir Kiwanismenn til fundar við skólastjórnendur í Grunnskólanum í Þorlákshöfn. Tilgangurinn var að finna vettvang til að styðja á jákvæðan hátt...

Erfiðasti áfanginn er að fara yfir þröskuldinn heima

Foreldrafélög Leikskólans Arkar á Hvolsvelli og Hvolsskóla, ásamt Rangárþingi eystra buðu upp á námskeið fyrir foreldra í sveitarfélaginu sem nefnist „Útistundir“. Um tuttugu manns...

November Project á Selfossi á morgun kl. 10

Í september sl. fór 15 manna hópur frá Selfossi á vegum Umf. Selfoss, HSK, GOS og Sveitarfélagsins Árborgar til Árósa í Danmörku að heimsækja...

Dagbókin Jóra er seld í andyri Krónunnar

Fyrir 27 árum hóf Kvenfélag Selfoss útgáfu dagbókarinnar Jóru og hefur hún verið aðalfjáröflunarverkefni félagsins síðan. Hópur kvenna vinnur að útgáfunni ár hvert og...

Jarðvegsprófanir gerðar fyrir brúarundirstöður á golfvellinum á Selfossi

Prufuholur voru boraðar á golfvellinum á Selfossi síðastliðinn mánudag þar sem fyrirhuguð ný Ölfusárbrú á að koma. Starfsmenn Vegagerð­ar­inn­ar voru búnir að bora átta...

Nýjar fréttir