6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Rafmagnstruflanir í Hveragerði í dag

Í tilkynningu frá RARIK kemur fram að rafmagnstruflun verði í Hveragerði við Bjarkarheiði og Réttarheiði í dag, 13. nóvember. Áætlað er að truflanirnar verði...

Áfangastaðaáætlun Suðurlands komin út

Áfangastaðaáætlun DMP (e. Destination Management Plan) er heildstætt ferli þar sem litið er til skipulags og samþættingar í þróun og stýringu allra þeirra þátta...

Bjóða Héraðsskjalasafni Árnesinga endurgjaldslausa lóð í Þorlákshöfn

Bæjarráð Sveitarfélagsins Ölfuss ræddi húsnæðismál Héraðsskjalasafns Árnesinga á fundi sínum. Bæjarráð samþykkti samhljóða að bjóða Héraðsskjalasafni Árnesinga endurgjaldslausa lóð miðsvæðis í Þorlákshöfn. Fram kom í...

Biðjum þá sem ekki eiga erindi að velja aðra leið, sé þess einhver kostur

Lokað hefur verið fyrir umferð við Sólvelli á Selfossi. Unnið verður að viðgerð á fráveitulögnum á næstu dögum. Ekki liggur fyrir hver verktíminn er...

Nemendur Grunnskólans í Hveragerði gera samning við bæjarfélagið

Áratuga hefð er fyrir samningum Hveragerðisbæjar við nemendur í 7. og 10. bekk og hafa ungmennin fengið greiðslu fyrir, sem rennur í bekkjarsjóð sem...

Opinn samráðsfundur vegna stjórnunar- og verndaráætlunar um friðland að Fjallabaki

Í dag, 12. nóvember kl: 17 - 19 verður haldinn opinn samráðsfundur vegna gerðar stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðland að Fjallabaki. Fundurinn fer fram...

Tillaga um stofnun starfshóps um hönnun á útisvæði Sundhallar Selfoss

Á bæjarráðsfundi í Sveitarfélaginu Árborg kom fram tillaga frá menningar- og frístundafulltrúa um að stofnaður verði starfshópur um hönnun útisvæðis fyrir Sundhöll Selfoss. Hópurinn...

Grímsnes- og Grafningshreppur fagnar 20 ára afmæli

Grímsnes- og Grafningshreppur varð til árið 1998 við sameiningu Grímsneshrepps og Grafningshrepps. Í tilefni af afmælinu verður íbúum hreppsins boðið upp á ýmsa viðburði....

Nýjar fréttir