7.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fataskiptimarkaður í Fjölheimum á Selfossi í dag

Starfsmannafélag Fjölheima stendur fyrir fataskiptamarkaði í Fjölheimum, Tryggvagötu 13, Selfossi í dag kl. 18:30–21:00. Fataskiptimarkaðurinn gengur út á að fólk kemur saman og skiptist á...

Okkur langar fyrst og fremst að hjálpa fólki

Nytjamarkaðurinn á Selfossi verður 10 ára nú í desember. Af því tilefni brá blaðamaður sér í kaffi til starfsmanna Nytjamarkaðarins til að forvitnast um...

Góðir gestir með tónleika á Litla-Hrauni

Tónlistarsnillingarnir í tríóinu Guitar Islancia voru með magnaða tónleika í íþróttasalnum á Litla-Hrauni miðvikudaginn 7. nóvember sl. Fangar fjölmenntu á tónleikana og voru ánægðir...

Frumsamið lag sigraði í söngvakeppni ML

Tíu söngatriði öttu kappi um Hljóðkútinn, verðlaunagrip Blítt og létt, en keppnin var haldin í íþróttahúsi Bláskógabyggðar 1. nóvember sl. Blítt og létt er...

Erna Guðjóns framlengir við Selfoss

Erna Guðjónsdóttir hefur gert nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Sel­foss og mun því leika með liðinu í Pepsideildinni á næstu leiktíð. Erna, sem...

Fræðslusamstarf ferðaþjónustuaðila í Hveragerði

Fræðslunetið hefur undanfarið eitt og hálft ár unnið að fræðsluverkefni með ferðaþjónustuklasa í Hveragerði, sem kallað er Fræðslustjóri að láni. Í klasanum voru fimm...

Framkvæmdir við nýja miðbæinn á Selfossi í þann mund að hefjast

Fyrsta skóflustunga að nýjum miðbæ á Selfossi verður tek­in laugardaginn 17. nóvember nk. kl. 14 og eru allir velkomnir. Von er á framkvæmdaleyfi frá...

Endurbætur á gamla Mjólkurbúinu í Hveragerði hafnar

Framkvæmdir eru nú hafnar við endurbætur á Mjólkur­búinu í Hveragerði. Ráðast á í múrviðgerðir á ytra byrði húss­ins, steyptum rennum og þaki. Eitt tiboð...

Nýjar fréttir