7.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Gríðarlega erfitt verkefni gegn sterku liði

Selfoss mætir pólska liðinu Azoty-Puławy í 3. umferð Evrópukeppni félagsliða núna í nóvember. Fyrri leikurinn fer fram laugardaginn 17. nóvember í Póllandi. Heimaleikurinn fer...

Talsverð rigning og suðaustan stormur í kortunum

Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands kemur fram að suðaustan hvassviðri eða stormur, 15-23 m/s með talsverðri rigningu gangi yfir sunnan og suðvestanvert landið. Búast...

Menningarhús eða -salur?

Það er mikið fagnaðarefni að þingmenn Suðurkjördæmis leggi fram þingsályktunartillögu þar sem skorað er á mennta- og menningarmálaráðherra varðandi uppbyggingu á menningarhúsi / sal...

Foreldrafélag Sunnulækjarskóla gefur fyrstu bekkingum endurskinsvesti

Í gærmorgun fóru fulltrúar foreldrafélags Sunnulækjarskóla færandi hendi í Sunnulækjarskóla á Selfossi. Erindið var að færa öllum nemendum í 1. bekk endurskinsvesti. Lögreglan var...

Ég væri til í að skrifa bók um líf bóndans

Hulda Brynjólfsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er fædd í Hreiðurborg í Flóa og alin upp þar. Hún hefur unnið við tamningar, skrifstofustörf, afgreiðslu, þjónustu, kennslu og...

Forritun fyrir krakka á Bókasafninu á Selfossi

Laugardaginn 17. nóvember nk. kl. 11:30–13:30 býður Bókasafn Árborgar á Selfossi krökkum á aldrinum 8 til 12 ára að koma og taka þátt í...

Heimaaðhlynning í þrjú ár

Um þessar mundir eru þrjú ár liðin frá því að einkarekna sjúkraliðaþjónustan HeimaAðhlynning tók til starfa. Gróa J. Skúladóttir sjúkraliði  stofnaði þjónustuna og hefur...

Mannabreytingar hjá Hótel Fljótshlíð

Núna um miðjan mánuðinn mun Margrét Jóna Ísólfsdóttir láta af störfum hótelstjóra hjá Hótel Fljótshlíð en hún mun þá taka við stöðu fjármálastjóra Rangárþings...

Nýjar fréttir