8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Nýtnivika Umhverfis Suðurland

Í gær laugardaginn 17. nóvember hófst árlegt samevrópsk vitundarátak sem kallast á íslensku Nýtnivika (e. The European Week for Waste Reduction). Hugmyndin með Nýtniviku...

Mikilvægi góðra samskipta í parsambandi

Í grunninn má skipta parsamböndum í þrjá hópa, þá sem skilja eða slíta samvistum, þá sem hanga saman óhamingjusamir og síðan þá sem eru...

Þegar góð hugmynd verður að vel heppnuðum veruleika

Kirkjukór Hruna- og Hrepphólasókna er nýkominn heim eftir vel lukkaða ferð til Norður-Írlands, nánar tiltekið til LondonDerry en þar er ár hvert haldin kórakeppni...

Listamannaspjall með Önnu Hallin og Guðjóni Ketilssyni

Á morgun, sunnudaginn 18. nóvember kl. 14:00, munu listamennirnir Anna Hallin og Guðjón Ketilsson spjalla við gesti um listaverk sín á sýningunni Halldór Einarsson...

Foreldrafræðsla fyrir verðandi foreldra

Á meðgöngu er mikilvægt að fá góða fræðslu til að undirbúa verðandi foreldra undir fyrirsjáanlegar breytingar í lífinu. Eftir því sem kúlan stækkar er...

Rakel Sif listamaður nóvembermánaðar

Listamaður nóvembermánaðar á Bókasafni Árborgar er Rakel Sif Ragnarsdóttir. Rakel er útskrifuð með BA í listfræði frá Háskóla Íslands og hefur haldið sýningar bæði...

Margt á dagskrá hjá Vörðukórnum

Vörðukórinn undirbýr nú tónleika sem að þessu sinni verða í samvinnu við Kór Fella- og Hólakirkju. Eru þetta þriðju sameiginlegu tónleikarnir á tæpum tveimur...

Mikill fjöldi útlendinga lærir íslensku hjá Fræðslunetinu

Á haustönn hafa fjölmargir útlendingar hafið íslenskunám hjá Fræðslunetinu og margir sækja framhaldnámskeið. Alls stunda nú 224 íslenskunám í sextán hópum víðsvegar um Suðurland....

Nýjar fréttir