5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Handboltafitness kynnt á Selfossi

Boðið verður upp á kennslu og kynningu á hand­boltafitness í Hleðsluhöllinni á Selfossi á morgun, fimmtudag­inn 22. nóv­ember kl. 21:30. Er þetta jafnframt í...

Góður árangur gleður samfélagið

Meistara­flokk­ur karla á Selfossi komst í þriðju umferð Evrópu­keppni félagsliða í handknattleik þar sem liðið mætir pólska liðinu Azoty-Puławy. Fyrri leik­ur­inn fór fram í...

Heimildarmynd um Landsmót á sambandssvæði HSK kynnt

Héraðssambandið Skarphéðinn ákvað nokkru eftir Landsmótið á Selfossi 2013 að gera heimildarmynd um Landsmót UMFÍ sem haldin hafa verið á sambandssvæði HSK. Þau eru...

ML fær fjórða Grænfánann

Gott starf í umhverfismálum er unnið við Menntaskólinn á Laugarvatni er í samstarfi við Landvernd. Skólinn hefur yfir að ráða flottri umhverfisnefnd sem í...

Hægt að spara 10-15 milljónir með því að kaupa íbúð á Selfossi

Í síðustu viku kynnti ÞG verk ehf. nýjar íbúðir sem fyrirtækið hefur verið að byggja við Álalæk á Selfossi. Alls er um 57 íbúðar...

Ævisaga Stefáns sterka komin út

Út er komin ævisagan Stefán sterki, myndbrot úr mannsævi. Fyrsta eintak bókarinnar var í gær afhent frú Vigdísi Finnbogadóttur fyrrverandi forseta Íslands en það...

Ráðherra úthlutar 120 milljónum krónum í verkefnastyrki til að efla byggðir landsins

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur undirritað samninga við landshlutasamtök sveitarfélaga um níu verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018–2024. Að þessu...

TRS ehf. Framúrskarandi fyrirtæki, sjöunda árið í röð

CreditInfo hefur nú sjöunda árið í röð, tilkynnt að TRS ehf. falli í flokk Framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi, en einungis um 2% íslenskar fyrirtækja...

Nýjar fréttir