4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Brunavarnir Árnessýslu og Eldvarnarbandalagið gerðu með sér samning um auknar eldvarnir í grunnskólum

Brunavarnir Árnessýslu og Eldvarnarbandalagið gerðu fyrir skömmu með sér samning um aukið samstarf. Markmið hans er að efla eldvarnir í stofnunum sveitarfélaga á starfssvæði...

Almenningssamgöngur á Suðurlandi í upplausn náist ekki samningar við Vegagerðina

Ef samningar nást ekki við ríkið um aukið fjármagn (50 m.kr.) til almenningssamgangna á og uppgjör á útistandandi halla ársins 2018 upp á 36...

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í Bláskógabyggð

Þessa dagana eru verkalýðsfélög að undirbúa kröfugerðir sínar með hag sinna félagmanna fyrir brjósti. Markmiðið er að kjör félagsmanna verði betri og hagstæðari eftir...

Jólauppestur í Bókakaffinu í kvöld

Fyrsta jólaupplestrarkvöld Bókakaffisins á Selfossi verður í kvöld fimmtudaginn 22. nóvember. Samkoman hefst með stuttri dagskrá um bókina Kambsmálið eftir Jón Hjartarson fyrrverandi fræðslustjóra....

Aftur trésmiðja í Listasafni Árnesinga

Að venju er efnt til listasmiðju í Listasafni Árnesinga fyrir börn og aðstandendur þeirra síðasta sunnudag hvers mánaðar og sú næsta fer því fram...

Fasteignaskattur í Árborg lækkaður

Á fundi bæjarstjórnar Árborgar sem haldinn var í gær var lögð fram til fyrri umræðu tillaga að fjárhagsáætlun fyrir árið 2019 þar sem gert...

Allt er hægt ef allir leggjast á árarnar

Selfoss leikur seinni leikinn gegn pólska liðinu Azoty-Puławy í 3. umferð Evrópukeppni félagsliða í handknattleik í Hleðsluhöllinni á Selfossi á laugardaginn kemur kl. 18:00. Selfoss...

Framkvæmdir við Flóaljós ganga vel

Framkvæmdir við 1. áfanga Flóaljósa standa nú yfir, en verkefnið telur tíu áfanga í heildina. Gert er ráð fyrir að 1. áfanga ljúki innan...

Nýjar fréttir