-11 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Nýr framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands

Nýkjörin stjórn Bændasamtaka Íslands hefur gengið frá ráðningu Margrétar Ágústu Sigurðardóttur í starf framkvæmdastjóra samtakanna frá og með 1. ágúst næstkomandi. Tekur hún við...

Gunnar Nelson heimsótti Berserki BJJ

Berserkir BJJ fögnuðu 1 árs afmæli síðastliðinn laugardag. Berserkir BJJ er brazilian jiu jitsu klúbbur staðsettur á Selfossi og hefur á þessum stutta tíma...

Konurnar á Eyrarbakka

Sumarsýning Byggðasafns Árnesinga Sýningin Konurnar á Eyrarbakka verður opnuð sunnudaginn 9. júní kl. 15.00 í Byggðasafni Árnesinga, Húsinu á Eyrarbakka og byggir hún á samnefndri...

Skeiða- og Gnúpverjahreppur lifir

Samhliða forsetakosningum þann 1. júní sl. kusu íbúar í Skeiða- og Gnúpverjahreppi um það hvort skipta ætti um nafn á sveitarfélaginu. Á kjörskrá í...

Styttist í opnun sundlaugarinnar á Stokkseyri

Framkvæmdum við sundlaug Stokkseyrar verður brátt lokið eftir umfangsmiklar viðgerðir og viðhald. Framkvæmdir í og við sundlaug Stokkseyrar eru enn í fullum gangi, segir...

Hreinsunardagur í Kotstrandarkirkjugarði

Laugardaginn 8. júní kl. 10-14 efnir kirkjugarðsnefnd Kotstrandarkirkjugarðs til hreinsunardags í garðinum. Þá er tilvalið að nota tækifærið að snyrta leiði ástvina eða taka...

Helgi og Sigrún Tinmenn HSU

Tinmaður HSU 2024 fór fram laugardaginn 25. maí sl. Um er að ræða þríþaut þar sem byrjað er á að synda 1.000 metra í...

Gersemar  í Krosskirkju

Krosskirkja í Austur- Landeyjum í Rangárþingi- Eystra er án efa ein fallegasta sveitakirkja á Íslandi. Kirkja hefur verið að Krossi um aldir en sú...

Nýjar fréttir