3.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sameiginleg fullveldishátíð Íslands og Póllands var haldin í Vík

Árið 2018 eiga bæði Pólland og Ísland 100 ára fullveldisafmæli. Pólverjar endurheimtu sjálfstæði sitt þann 11. nóvember 1918 og Ísland varð fullvalda ríki 1....

Ný þjónusta – atvinnuauglýsingar á dfs.is

Búið er að opna nýtt vefsvæði á dfs.is. Á svæðið eru settar inn allar atvinnuauglýsingar sem birtast í Dagskránni - Fréttablaði Suðurlands. Á vefnum...

Fjórir leikmenn Selfoss skrifa undir samninga

Á dögunum skrifuðu þeir Þormar Elvarsson, Jökull Hermannsson, Guðmundur Axel Hilmarsson og Guðmundur Tyrfingsson undir samninga við knattspyrnudeild Selfoss. Allir eru þessi leikmenn að...

Fullveldishátíðinni víða fagnað með viðburðum á Suðurlandi

Ríkisstjórn Íslands efnir til fullveldishátíðar í tilefni þess að 100 ár eru liðin síðan Ísland öðlaðist fullveldi. Fjölbreyttir viðburðir ætlaðir almenningi verða í helstu...

Ríflegur styrkur til íþrótta- og tómstundaiðkunar í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Á fundi sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps var samþykkt að hækka íþrótta- og tómstundastyrk sveitarfélagsins. Styrkurinn var fyrir hækkun 60.000 krónur en er nú 75.000 krónur...

Góður eins marks sigur dugði ekki til

Selfyssingar léku síðari leik sinn í þriðju umferð EHF-keppninnar í handbolta gegn pólska liðinu Azoty-Pu­lawy í Hleðsluhöllinni á Selfossi í gær. Fyrri leikurinn sem leikinn...

Handverksmarkaður í Selinu 8. desember

Handverksmarkaður verður haldinn í Selinu við Engjaveg á Selfossi laugardaginn 8. desember nk. Þar verður handverksfólk af svæðinu með fallegar vörur til sölu. Á...

Helga tekur á móti gestum á sýningu sinni „Heima er best

Á morgun sunnudaginn 25. nóvember kl. 15-18 verður Helga Sigurðardóttir á Heilsustofnun í Hveragerði og tekur á móti gestum á myndlistarsýningunni „HEIMA ER BEST“...

Nýjar fréttir