1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fundur í Hveragerði í kvöld um Fyrsta krefið

Í kvöld fimmtudaginn 29. nóvember kl. 20:00 verður Leyðin út á þjóðveg með kynningu á ráðgjafafyrirtækinu Fyrsta skrefið. Kynningin verður í Rauða kross húsinu...

Landsbankinn styrkti Selfoss í Evrópukeppninni

Í tilefni af þátttöku karlaliðs Selfoss í Evrópu­keppn­inni í handbolta í vetur ákvað Landsbankinn á Selfossi, sem einn aðalstyrktaraðili hand­knatt­leiksdeildarinnar, að styrkja deildina aukalega...

Mótmæla hugmyndum um eitt leyfisbréf til kennara

Félagsfundur Kennarafélags Menntaskólans að Laugarvatni, sem haldinn var mánudaginn 26. nóvember síðastliðinn, hefur sent frá sér ályktun þar sem fundurinn mótmælir hugmyndum um að...

Nýir tímar hjá knattspyrnudeild Hamars

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Hamars var haldinn þann 21. október sl. Töluverðar breytingar voru á stjórn og skipulagi deildarinnar. Þorsteinn T. Ragnarsson , Matthías Þórisson og...

Prentmet fullvinnur allar tegundir bóka

Vegna fréttaflutnings undanfarna daga um prentun bóka vilja forráðamenn Prentmets leiðrétta þann misskilning að ekki sé hægt að endurprenta jólabækur hérlendis. Árið 2003 keypti Prentmet...

Höfðingleg gjöf Símonar í Dalseli

Símon Oddgeirsson í Dalsseli undir Eyjafjöllum færði á dögunum Skógræktinni höfðinglega gjöf, 68 hektara landspildu á Markarfljótsaurum sem hann hefur grætt upp og ræktað...

Míla kaupir ljósleiðarakerfið í Rangárþingi eystra

Rangárþing eystra og Míla hafa undirritað samning um kaup Mílu á ljósleiðarakerfi sem nær til heimila og fyrirtækja í dreifbýli sveitarfélagsins, í Fljótshlíð, Landeyjum...

Markaðsstofa Suðurlands 10 ára

Markaðsstofa Suðurlands fagnar 10 ára afmæli sínu um þessar mundir. Stofan er sjálfseignarstofnun sem var stofnsett á Selfossi þann 19. nóvember 2008. Í tilefni af...

Nýjar fréttir