4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Góðgerðardagur Grunnskólans í Hveragerði

Góðgerðardagur Grunnskólans í Hveragerði verður haldinn í dag. Dagurinn hefst með gangasöng kl. 9:15 þar sem góðkunnir tónlistarmenn úr starfsliði skólans syngja og spila...

Skátstarfið er fjölbreytt barna- og unglingastarf

Skátastarfið hjá Fossbúum er hafið og fer vel af stað. Um miðja október héldu skátarnir sína árlegu kvöldvöku í Sunnulækjarskóla og buðu þangað m.a....

Amma sagði að það væri nægur tími til að sofa í eilífðinni

Sigurður Sigursveinsson, lestrarhestur Dagskrárinnar, er fæddur og uppalinn í Mýrdalnum. Kenndi um hríð á Akureyri, á Reykjanesi við Ísafjarðardjúp og í Reykjavík áður en...

Gámasvæði Árborgar lokað vegna veðurs í dag

Í tilkynningu frá Sveitarfélaginu Árborg kemur fram að gámasvæði sveitarfélagsins verði lokað í dag vegna veðurs. Talsvert rok hefur verið á Suðurlandi í dag...

Hassrannsókn teygir sig til Danmerkur og Færeyja

Enn er unnið að rannsókn á innflutningi og flutningi á tæplega 6 kg. af hassi sem fundust í fórum íslensks karlmanns á leið hans...

Útvörðurinn sýndur í Bíóhúsinu

Í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands er boðið á sýningar á heimildamyndina Útvörðurinn í Bíóhúsinu Selfossi. Útvörðurinn er mynd um Sigurður Pálsson bónda,...

Ræktaði kannabisplöntur á sveitabæ í uppsveitunum

Gerð hefur verið krafa fyrir Héraðsdómi Suðurlands um farbann yfir litháískum karlmanni eftir að lögreglumenn handtóku hann á sveitabæ í uppsveitum Árnessýslu sl. þriðjudagsmorgun....

Jórukórinn í jólaskapi á æfingu – tónleikar framundan

Dfs.is leit við á æfingu hjá Jórukórnum í gærkvöldi til að koma okkur í jólaskapið. Það er ekki seinna vænna því fyrsti í aðventu...

Nýjar fréttir