4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Jólaljósin tendruð á jólatrénu í Tryggvagarði á Selfossi

Nemendur úr grunn- og leikskólum Árborgar voru saman komin nú í morgunsárið í Tryggvagarði á Selfossi. Börnin létu nístingskuldann ekki á sig fá og...

ML fær fjórða Grænfánann

Menntaskólinn að Laugarvatni vinnur gott starf í umhverfismálum í samstarfi við Landvernd. Áhugasamir nemendur vinna að því saman að gera skólann og heiminn allan...

Andleg áföll og ofbeldi

Að undanförnu hefur umræðan um áföll og áhrif þeirra á heilsu verið áberandi. Okkur er nú að verða ljóst að saga um áföll og...

Opið fyrir umsóknir í viðskiptahraðal á sviði ferðaþjónustu

Opið er fyrir umsóknir í hraðalinn Startup Tourism til 3. desember á www.startuptourism.is. Startup Tourism hefst þann 14. janúar 2019 og þetta í fjórða...

Skáldastund, jólasýning og músastigar í Byggðasafni Árnesinga á Eyrarbakka

Í Byggðasafni Árnesinga á Eyrarbakka byrjar jólagleðin ávallt með opnun jólasýningar og skáldastund í stássstofu Hússins. Sunnudaginn 2. desember býður safnið gesti velkomna. Á...

Menningardagskrá barna í Listasafninu

Í mörg ár hafa Listasafn Árnesinga og Bókasafnið í Hveragerði haft samstarf um að bjóða upp á dagskrá með myndlist, ritlist og tónlist fyrir...

Listhandverk í heimabyggð í Hveragerði

Handverk og hugvit undir Hamri í Hveragerði fagnar tíu ára starfsafmæli á þessu ári. Handverkshópurinn hefur komið sér vel fyrir í húsinu Egilstöðum við...

Bæjarfulltrúar Miðflokksins í Suðurkjördæmi harma niðrandi ummæli þingmanna flokksins

Bæjarfulltrúar Miðflokksins í Suðurkjördæmi hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau harma niðrandi ummæli þingmanna flokksins. Þar segir: „Bæjarfulltrúar Miðflokksins í Suðurkjördæmi harma þau...

Nýjar fréttir