8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fjölskylda sparar 45 milljónir með búsetu í Ölfusi

Fyrir skömmu var haldinn fundur í skipulagsnefnd í Ölfusi. Það bar til tíðinda að á fundinum var úthlutað lóðum fyrir tvær íbúðablokkir og stefnir...

Flutningar hjá Smyril Line hafa fjórfaldast

Skipafélagið Smyril Line hefur um árabil verið með frakt- og farþegaflutninga til og frá Seyðisfirði. Árið 2017 var sett upp ný siglingarleið, en skipið...

Þakklát kona sem endurheimti 70.000 krónur

Á lögreglustöðina á Selfossi kom í gær eldri kona sem kvaðst hafa tapað í Bónus á Selfossi umslagi sem í voru 70.000 krónur . Í...

Kallað eftir tillögum að nöfnum á nýjar götur í miðbæ Selfoss

Sigtún þróunarfélag ehf. hefur ákveðið að leita til íbúa í Árborg og kallar eftir tillögum að nöfnum á þær götur sem liggja í gegnum...

Jólasveinarnir koma á Selfoss á laugardaginn

Á laugardaginn kemur verður stór stund hjá börnum á Selfossi því þá munu jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli koma til byggða. Þeir heilsa upp á bæjarbúa...

Litið um öxl á aldarafmæli fullveldis Íslands

Hagstofan sendi frá sér skemmtilegt myndband þar sem litið eru um öxl á 100 ára afmæli fullveldisins. Í myndbandinu bregður vísitölufjölskylda úr Kópavogi sér...

Fjölskyldu-jólabingó Suðurlandsdeildar 4×4 á Selfossi

Suðurlandsdeild Ferðaklúbbsins 4x4 heldur fjölskyldu-jólabingó á morgun þriðjudaginn 4. desember kl. 20:00 í Karlakórshúsinu að Eyravegi 67 á Selfossi. Fjöldi góðra vinninga er í...

Jólasveinar litu við þegar kveikt var á jólatrénu í Hveragerði

Notaleg stemmning var þegar kveikt var á jólatrénu í Hveragerði síðastliðinn sunnudag. Hátíðin hófst með stuttu ávarpi Bryndísar Eirar Þorsteinsdóttur. Bryndís talaði um jólaandann...

Nýjar fréttir