8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Skákmót við lok skákkennslu grunnskólabarna

Laugardaginn 8. desember síðastliðinn var síðasti kennsludagur skákkennslu grunnskólabarna í Fischersetri á Selfossi. Þetta var síðasti tíminn af átta skipta námsskeiði sem byrjaði síðastliðið...

Hljómlistarfélag Hveragerðis æfir fyrir árlegt Sölvakvöld

Hljómlistarfélag Hveragerðis hlaut menningarverðlaun Hvergerðisbæjar 2018 á 17. júní hátíðarhöldum bæjarins í Laugarskarði síðastliðið sumar. Hljómlistarfélagið, sem heldur upp á sitt 10. starfsár um...

Leikskólinn Álfheimar hefur starfað í þrjátíu ár

Leikskólinn Álfheimar var opnaður 13. desember 1988 og fagnar því 30 ára afmæli fimmtudaginn 13. desember næstkomandi. Fyrsti leikskólastjórinn var Ingibjörg Stefánsdóttir en hún...

Hlutfallslega mest fjölgunin í Mýrdalshreppi

Í frétt frá Þjóðskrá Íslands kemur fram að þegar horft sé til alls landsins þá fjölgaði íbúum Mýrdalshrepps mest eða um 10,9% en íbúum...

Tryggjum jöfnuð gagnvart fæðingarþjónustu

F æðingarstöðum á Íslandi hefur fækkað hin síðari ár. Árið 2003 voru þeir 14 en eru nú 8. Hátt á þriðja hundrað börn fæðast árlega...

Skemmtilegt samstarf nemenda í FSu

Nemendur í leiklist og nemendur í íslensku í skapandi skrifum í Fjölbrautaskóla Suðurlands unnu saman á haustönn. Hefð er komin á þetta samstarf en...

Aðventutónleikar Söngsveitar Hveragerðis í kvöld

Senn líður að jólahátið. Að venju heldur Söngsveit Hveragerðis aðventutónleika í Hveragerðiskirkju og verða þeir haldnir í kvöld sunnudaginn 9. desember klukkan 20:00. Vandað er...

Leiðinda bál með suðurströndinni síðdegis á morgun

Í athugasemd veðurfræðings á Veðurstofu Íslands „gengur í suðaustanhvassviðri eða -stom síðdegis á morgun. Jafnvel staðbundið rok með rigningu á láglendi, en snjókomu á...

Nýjar fréttir