-9.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Listasafn Árnesinga fær styrk frá Barnamenningarsjóði

Listasafn Árnesinga fékk styrk upp á 4 milljónir sem við erum mjög þakklát fyrir. Nú getur safnið unnið að sérverkefni með ungu fólki í...

Snjóbíllinn Gusi afhentur Skógasafni

Í síðustu viku afhenti fjölskylda Guðmundar Jónassonar Skógasafni snjóbílinn Gusa tilvarðveislu. Gusi á sér langa og merkilega sögu, hvort sem það snýr að leiðöngrum...

SLAM!

Væntanlega rekur lesendur í rogastans við það að sjá fyrirsögn á erlendu tungumáli. En það á sínar skýringar. Hér verður rekin tilurð og tilgangur...

Landsbankinn styður áfram við Brúarhlaupið og frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss

Samið hefur verið um áframhaldandi samstarf Landsbankans á Selfossi og frjálsíþróttadeildar Ungmennafélagsins Selfoss og verður bankinn því áfram einn af aðalsamstarfsaðilum Brúarhlaupsins á Selfossi...

Sjö hjúkrunarfræðingar við HSU luku sérnámi í heilsugæsluhjúkrun

Nýverið lauk hópur hjúkrunarfræðinga á HSU sérnámi í heilsugæsluhjúkrun frá Háskólanum á Akureyri. Markmið námsins er að efla sjálfstæði hjúkrunarfræðinga í starfi og styrkja fyrir...

Matvælaráðherra heimsótti kúabændur á Suðurlandi

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra heimsótti nýverið kúabúið á Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum. Við það tækifæri hitti ráðherra stjórn félags kúabænda á Suðurlandi sem skipuðer þremur...

Sigurður Fannar Íslandsmeistari í júdó

Í maímánuði voru haldin Íslandsmeistaramót yngri og eldri í júdó. Þar eignaðist Umf. Selfoss nýjan Íslandsmeistara í +100 kg flokki. Sigurður Fannar Hjaltason gerði...

Sigga á Grund fyrsti heiðursborgari Flóahrepps

Sigríður Jóna Kristjánsdóttir, Sigga á Grund, var í síðustu viku útnefnd fyrsti heiðursborgari Flóahrepps. Sigga varð áttræð þann 30.maí sl og hélt upp á áfangann...

Nýjar fréttir