6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hvað viljum við?

Nú bíða allir spenntir eftir nýjum miðbæ sem á að rísa í hjarta Selfoss. Bæjarbúum er lofað aðlaðandi miðbæjarkjarna sem býr yfir sérstöku aðdráttarafli....

Rafmagnslaust í hluta Selfoss

Grafið var í jarðstreng við nýja miðbæinn nú fyrir skömmu. Við það fór rafmagn af hluta bæjarins. Rafmagnsleysið varði skamma stund, en samkvæmt HS-veitum...

80 ára afmæli Sjálfstæðisfélagsins Óðins fagnað í Tryggvaskála

Fagnað verður 80 ára afmæli Sjálfstæðisfélagsins Óðins á Selfossi í kvöld föstudaginn 14. desember í Tryggvaskála kl. 17:00–19:00. Allt sjálfstæðisfólk er boðið velkomið af...

Ætla að verða rithöfundur þegar ég fer á eftirlaun

Baldur Garðarsson, lestrarhestur Dagskrárinnar, er Akureyringur, fæddur á Oddeyri haustið 1950. Flutti suður á barnsaldri og gekk í Flúðaskóla (gamla skólann) og fór síðan...

Útgáfuteiti á Bókakaffinu – söngur

Það var notaleg stemmning á Bókakaffinu á Selfossi í gær þar sem Halla Ósk Heiðmarsdóttir var að fagna útkomu bókar sinnar Ár eftir ár,...

Vínbúðin á Hvolsvelli opnuð eftir gagngerar breytingar

Vínbúðiná Hvolsvelli var opnaði aftur í síðustu viku, eftir gagngerar breytingar og endurbætur á verslunarrýminu. Breytingarnar hafa í för með sér að meira rými...

Eftir nokkur ár ætti bókin svo að verða eins og hrafnslaupurinn, full af minningadjásnum

Fyrirbærið minningalaupur, er hugarfóstur Höllu Óskar Heiðmarsdóttur. Bókin Ár eftir ár sem bókaútgáfan Sæmundur gefur út núna fyrir jólin er nýlent í bókabúðir um...

Gáfu Björgunarfélaginu eina og hálfa milljón

Nemendur og starfsfólk Sunnulækjarskóla á Selfossi gáfu í morgun Björgunarfélagi Árborgar peningagjöf að upphæð 1.503.274 krónur. Upphæðin safnaðist á góðgerðardegi skólans sem haldinn voru...

Nýjar fréttir