0 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Vegan jóla Wellingtonsteik

Erlendur Eiríksson, yfirkokkur Skyrgerðarinnar í Hveragerði, bíður lesendum Dagskrárinnar og dfs.is upp á vegan jóla Wellington steik. Hnetusteikin 150 gr maukaðir sólþurrkaðir tómatar 150 gr maukuð þistilhjörtu 150...

Fimmtíu og fjögur góð ár í prentinu að baki

Valdimar Bragason prentsmiður hjá Prentmet á Selfossi hefur látið af störfum eftir rúm 54 ár í prentinu. Valdimar hefur fylgt Dagskránni allt frá því...

Kvenfélag Villingaholtshrepps kom færandi hendi á elliheimilið Sólvelli á Eyrarbakka

Íbúar á elliheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka urðu glaðir þegar kvenfélagskonur úr kvenfélagi Villingaholtshrepps komu færandi hendi fyrir skömmu. Búið var að kanna hjá forstöðukonum...

Árekstur á Suðurlandsvegi við Biskupstungnabraut

Önnur uppfærsla kl. 17:20 Stefnt er að opnun á Suðurlandsvegi eftir 15 til 30 mínútur. Lögregla mun stýra umferð í fyrstu til að greiða úr...

Frábær laxaforréttur frá Fákaseli

Sindri Daði Rafnsson, bakari og kona hans, Íris Dröfn Kristjánsdóttir opnuðu í haust veitingastaðinn Fákasel Restaurant á Ingólfshvoli í Ölfusi. Þau koma frá Flúðum...

Umferðarslys á Suðurlandsvegi við Þórustaðanámu

Árekstur varð á Suðurlandsvegi á móts við Þórustaðanámu undir Ingólfsfjalli milli vörubifreiðar og fólksbifreiðar sem ekið var í sömu átt kl. 11:19 í morgun....

Hvað er járnofhleðsla?

Járnofhleðsla (Heamochromatosis) er ástand þar sem of mikið járn safnast fyrir í líkamanum. Járnofhleðsla er oftast ættgengur sjúkdómur og er arfgengi meira á norðurhveli...

Grunnskólinn í Hveragerði gaf 1.750.000 krónur til Birtu – landssamtaka

Í gær tóku fulltrúar Birtu – landssamtaka við rausnarlegum styrk frá nemendum og starfsfólki Grunnskólans í Hveragerði að upphæð 1.750.000 kr. Upphæðin safnaðist á...

Nýjar fréttir