-1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Krabbameinslæknir hefur störf á HSU

Sigurður Böðvarsson sérfræðingur í krabbameinslækningum hefur verið ráðinn yfirlæknir göngudeildar á sjúkrahússviði Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU) frá 1. desember 2018. Sigurður er nú nýfluttur til...

Börn í umferðinni

Öryggi barna í umferðinni hefur lengi verið í umræðunni og nauðsynlegt að vera vel vakandi yfir þeirra þátttöku þar. Börn eru veigamiklir þátttakendur í...

Unglingalandsmót UMFÍ verður á Höfn í Hornafirði 2019

„Þetta verður flott mót, við erum full tilhlökkunar að halda það,“ segir Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Hún, Haukur Valtýsson, formaður UMFÍ, og Jóhanna...

Hnetusúkkulaði-smábitar með exotískri karamellu

Eftirréttur frá Michał og Bożenu á veitingastaðnum Mika í Reykholti. Mika er fjölskyldufyrirtæki sem rekið er af hjónunum Michał og Bożenu Józefik. Þar ríkir...

Pakkaþjónusta jólasveinanna í Ingólfsfjalli

Svo lengi sem elstu menn muna hafa jólasveinarnir í Ingólfsfjalli glatt krakka á Selfossi á aðfangadag með pakkaheimsóknum. Hefur það oft vakið mikla gleði...

Karlakór Selfoss flytur lagið Jólin alls staðar

Dfs.is brá sér á hátíðlega tónleika Karlakórs Selfoss sem haldnir voru í Selfosskirkju nú á dögunum. Þéttskipað var í salnum af fólki á öllum...

Gáfu frisbígolfvöll á Laugaland

Í tilefni af 60 ára afmæli Laugalandsskóla gáfu Foreldrafélag Laugalandsskóla, Kvenfélagið Framtíðin, Kvenfélagið Eining og Kvenfélagið Lóa allan búnað fyrir nýjan frisbígolfvöll sem settur...

Humarsúpa fyrir fjóra

Veitingastaðurinn Gamla fjósið undir Eyjafjöllum býður lesendum Dagskrárinnar og dfs.is upp á humarsúpu. Súpan er í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni og er höfð í...

Nýjar fréttir