8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Almar Óli dúx FSu

Almar Óli Atlason er dúx FSu á haustönn 2018. 48 nemendur brautskráðust frá Fjölbrautaskóla Suðurlands föstudaginn 21. desember. Einn nemandi lauk námi í vélvirkjun, fimm...

Jólakvöld hjá Leikfélagi Selfoss

Alltaf er jafn heimilislegt að koma við í litla rauða húsinu við Sigtún á Selfossi. Þar er til húsa Leikfélag Selfoss. Á dögunum voru...

Fréttaannáll 2018

Örstutt fréttaágrip af liðnu ári: Janúar Leikfélag Selfoss varð 60 ára á árinu. Félagið var stofnað að frumkvæði Kvenfélags Selfoss 9. janúar 1958. Leikfélagið hefur sett...

Sveitarfélagið Ölfus semur um kaup á LED lömpum í ljósastaura sveitarfélagsins

Sveitarfélagið Ölfus samdi við S. Guðjónsson ehf. um kaup á LED lömpum í ljósastaura sveitarfélagsins. Við þetta mun götulýsingin verða betri og rafmagnskostnaður og viðhald...

Ofvirk þvagblaðra hjá eldri konum

Hvað er ofvirk þvagblaðra (Overactive bladder syndrome)? Ofvirkni í þvagblöðru einkennist af sterkri og bráðri þvaglátaþörf, með eða án þvagleka. Ofvirkni í þvagblöðru er ein tegund...

Áætlun um friðland að Fjallabaki í ferli

Samkvæmt 81. gr. laga um náttúruvernd nr. 60/2013 ber Umhverfisstofnun (UST) ábyrgð á gerð stjórnunar- og verndaráætlana fyrir friðlýst svæði. Í áætlunum skal m.a. fjallað...

Snjókall í sundi

Hann er lukkulegur snjókarlinn sem stendur keikur í móttöku Sundlaugar Selfoss og tekur á móti gestum. Starfsmenn týndu til notuð kaffimál sem sundlaugargestir höfðu...

Banaslysið við Núpsvötn

Einstaklingarnir sem létust í umferðarslysi við Núpsvötn í gær, sem og samferðamenn þeirra, eru allir breskir ríkisborgarar. Um er að ræða tvo bræður, ásamt...

Nýjar fréttir