9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Krónan veitti 54 fjölskyldum matarúttekt fyrir jólin

Fyrir jól afhenti Krónan hjálparsamtökum á Suðurlandi 54 gjafakort sem safnað var fyrir í jólasöfnun Krónunnar á aðventunni. Þá bauðst viðskiptavinum að styrkja hjálparsamtök...

Félagsstörf í forystu í Hveragerði

Félag eldri borgara í Hveragerði hefur í haust kastað sér í djúpu laugina með nýjungar á haustmisseri sem nú hefur komið í ljós að...

Íþróttamanneskjur Árborgar 2023 eru Glódís Rán og Sigurjón Ægir

Fimmtudaginn 28. desember fór fram hin árlega uppskeruhátíð fræðslu- og frístundarnefndar Árborgar. Þó nokkur fjöldi fólks var mættur til þess að fagna með því...

Fjóla tekur við af Elliða

Vegna anna sem sveitarstjóri í ört vaxandi sveitarfélagi hefur Elliði Vignisson sagt sig úr stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga. Fjóla St. Kristinsdóttir bæjarstjóri í Árborg er...

10 mest lesnu fréttir ársins 2023

Ég vil byrja á því að óska lesendum gleðilegs nýs árs og þakka þeim fjölmörgu aðilum og fyrirtækjum sem við höfum átt í samskiptum...

Eric Máni Guðmundsson er Íþróttamaður Hveragerðis 2023

Það var Eric Máni Guðmundsson sem kjörinn var Íþróttamaður Hveragerðis árið 2023 fyrir framúrskarandi árangur í motocrossi. Eric Máni er 16 ára gamall og var...

Álfrún Diljá Kristínardóttir er Dúx FSu

Brautskráningardagur í FSu markar alltaf tímamót og er hátíðisdagur í hugum okkar allra. Miðvikudaginn 20. desember útskrifuðust 62 nemendur af hinum fjölmörgu brautum skólans...

Engar hækkanir á gjaldskrám fyrir fjölskyldufólk í Rangárþingi eystra

Rangárþing eystra birti færslu á heimasíðu sveitarfélagsins í dag þar sem fram kemur að við gerð fjárhagsáætlunar hafi sveitarstjórn lagt upp með að hóflegar...

Nýjar fréttir