11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hringtorg við Hveragerði lokað til vesturs um hádegisbil

Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi kemur fram að unnið verði að viðgerð við hringtorgið í Hveragerði og því verði lokað fyrir umferð til...

Ný menntastefna gefin út í Árborg

Ný menntastefna Árborgar 2018-2022 markar framtíðarsýn í skólamálum sveitarfélagsins og á erindi til alls samfélagsins. Nú sem fyrr var leitast við að fá sem...

Kvenfélagið Hvöt styrkti samfélagsmálefni í Skaftárhreppi

Á setningarhátið Uppskeru- og þakkarhátíðar Skaftárhrepps sem haldin var í nóvember síðastliðnum afhenti Kvenfélagið Hvöt styrki til samfélagsmála í Skaftárhreppi. Þeir aðilar sem hlutu...

Ríflegur frístundastyrkur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Á fundi sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps var samþykkt að hækka íþrótta- og tómstundastyrk sveitarfélagsins. Styrkurinn var fyrir 60.000 krónur en er nú 75.000 krónur á...

Nýjar áherslur hjá kaffihúsinu Gimli á Stokkseyri

Nýjir rekstraraðilar hafa tekið við kaffihúsinu Gimli á Stokkseyri. Formlega var opnað að nýju þann 14. nóvember sl. Að sögn Elínar Daggar Haraldsóttur, eiganda...

Taktu þátt í að skrásetja íslenskar hefðir

Almenningi gefst nú kostur á að taka þátt í að kortleggja íslenskar hefðir og siði. Hafin er formleg söfnun upplýsinga um lifandi hefðir, eða...

Fjölbrautarskóli Suðurlands tekur þátt í Gettu betur

Fyrsta viðureign Fjölbrautaskóla Suðurlands í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, árið 2019 fer fram mánudaginn 7. janúar kl. 20 gegn Menntaskólanum á Egilsstöðum. Keppninni verður...

Hægt að rækta 5-6 hektra í Áramótaskógi fyrir sölu Rótarskota

Á veg Skógræktarinnar kemur fram að kaup landsmanna á Rótarskotum hjá björgunarsveitunum um nýliðin áramót nægja til ræktunar skógar á 5–6 hekturum lands. Þar...

Nýjar fréttir