5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Heilablóðfall

Heilablóðfall/heilaslag eða „Stroke“ er skilgreint sem skaði á heilavef vegna blóðleysis sem verður þegar æð lokast eða rofnar. Í báðum tilfellum getur orðið skaði...

Skiptar skoðanir um alþjóðaflugvöll í Árborg

Eftir að fréttir fóru að berast um alþjóðaflugvöll niður við Stokkseyri hafa íbúar Árborgar skeggrætt möguleikann á kaffistofum og íbúasíðum í sveitarfélaginu. Það er...

Rafmagn fór af hluta Suðurlands

Rafmagn fór af stórum hluta Suðurlands skömmu eftir kl. 14 í dag. Orsök bilunarinnar má rekja til þess að spennir í Búrfellsvirkjun sló út....

Ennisband/kragi

Í tilefni af nýju ári er hér mjög auðveld prjónauppskrift. Kannski einhverjir hafi gert áramótaheit um að læra eða rifja upp prjón og þá...

Áskorun til velferðaráðherranna

Notendaráð fatlaðs fólks á Suðurlandi hefur sent þeim Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra og Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og jafnréttismálaráðherra, áskorun um að taka húsnæðismál Tryggva...

ML hafði betur í viðureign sinni við FB í Gettu betur

Það var spennandi og jöfn keppni milli liða Menntaskólans á Laugarvatni og Fjölbrautarskólans í Breiðholti í gærkvöldi. Keppninni lauk þó að lokum með sigri...

Nýtt fólk – nýjar lausnir í Árborg

Nú um áramót eru liðnir sex mánuðir frá því að gengið var til sveitarstjórnarkosninga. Í kjölfar þeirra var myndaður nýr meirihluti í Sveitarfélaginu Árborg...

Flutningabíll valt á Hellisheiði

Flutningabíll fór á hliðina á Hellisheiði samkvæmt sjónarvotti sem hafði samband við dfs.is. Í samtali við lögregluna á Suðurlandi kom fram að ekki hefðu...

Nýjar fréttir