4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

„Samfélagssáttmáli um líffæragjafir“ kynntur á Selfossi

„Líta ber á lög um ætlað samþykki til líffæragjafar sem samfélagssáttmála um ákveðið viðhorf en alls ekki að allir séu skyldaðir til að gefa...

Skákkennsla grunnskólabarna

Fischersetrið á Selfossi mun í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg og Skákskóla Íslands standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á laugardögum frá kl. 11.00–12.30....

Styrktu Landssamtökin Birtu um 1.750.000 kr.

Mánudaginn 17. desember sl. var haldinn árlegur opinn gangasöngur hjá Grunnskólanum í Hveragerði sem heppnaðist afar vel. Nemendur og starfsfólk skólans kom saman og...

Suðurlandsdeildin fer af stað

Nú styttist óðum í að Suðurlandsdeildin í hestaíþróttum hefji göngu sína en hún verður nú haldin í þriðja skiptið. Fyrsta keppni er 22. janúar...

Tilraunaverkefni í húsnæðisuppbyggingu á landsbyggðinni

Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Dalabyggð, Vesturbyggð, Snæfellsbær, Norðurþing, Hörgársveit og Seyðisfjarðarkaupstaður voru valin til að taka þátt í tilraunaverkefni vegna uppbyggingar íbúðarhúsnæðis á landsbyggðinni. Verkefninu...

Endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktarinnar

Fulltrúar Bændasamtaka Íslands og stjórnvalda hafa skrifað undir samkomulag um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði sauðfjárræktarinnar. Markmið samkomulagsins er meðal annars að stuðla að...

Íslenskan er svo stór hluti af sjálfsmyndinni

Þórunn Jóna Hauksdóttir er Selfyssingur að ætt og uppruna og eiga hún og eiginmaður hennar Hallgrímur Óskarsson tvö mannvænleg ungmenni. Þórunn Jóna stundar líkams-...

As We Grow vinsælt meðal ferðamanna á Suðurlandi

Íslenska fatahönnunarmerkið As We Grow hefur verið að vaxa jafnt og þétt erlendis síðastliðin ár en hvergi jafn hratt og í Japan. Þar í...

Nýjar fréttir