5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fimmtíu og fjögur góð ár í prentinu að baki

Valdimar Bragason prentsmiður hjá Prentmeti Suðurlands á Selfossi lét af störfum í desember síðastliðnum en hann varð sjötugur á árinu. Valdimar hóf nám í...

Kátir krakkar í Vallaskóla fá endurskinsvesti

Forsvarsmenn Foreldrafélags Vallaskóla komu færandi hendi sl. þriðjudag og færðu öllum krökkum í 1. bekk Vallaskóla á Selfossi endurskinsvesti með nafni og merki skólans,...

Kór ML hlaut Menntaverðlaunum Suðurlands 2018

Menntaverðlaun Suðurlands 2018 voru afhent í ellefta sinn á hátíðarfundi í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi 10. janúar sl. Að þessu sinni bárust fjórar tilnefningar til...

Sveitarstjórn Skaftárhrepps vill landvörð allt árið í Fjaðrárgljúfri

Sveitarstjórn Skaftárhrepps hefur samþykkt yfirlýsingu þar sem hún harmar þá ákvörðun Umhverfisstofnunar að hafa ekki starfandi landvörð við Fjaðrárgljúfur frá áramótum 2018 og fram...

Afmælisár Kvenfélags Grímsneshrepps – 100 ár í þágu samfélagsins

Það eru mikil tímamót hjá Kvenfélagi Grímsneshrepps á árinu 2019. Félagið fagnar 100 ára afmæli sínu þann 24. apríl. Í tilefni afmælisins er ýmislegt...

FSu sigraði MÍ í Gettu betur í gærkvöldi

Önnur umferð spurningakeppninnar Gettu betur fór fram á Rás tvö í gærkvöldi. Þau lið sem komust áfram komast í átta liða úrslit sem fram...

Breytt landslag í sorpmálum á Suðurlandi kallar á ítarlegri flokkun

Miklar vendingar eru fram-undan í sorpmálum Sunn-lendinga á næstu misserum. Ástæða þess er að SORPA bs. hefur tekið ákvörðun um að hætta móttöku á...

Stefnuleysi í vindorkumálum gagnrýnt

Guðjón Bragason, sviðsstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, fjallaði um stöðu sveitarfélaga á málþingi um vindorku sem fór nýlega fram á vegum verkefnastjórnar 4. áfanga...

Nýjar fréttir