5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Árborg hækkar frístundastyrkinn fyrir árið 2019

Í tilkynningu á heimsíðu Árborgar kemur fram að frístundastyrkur fyrir árið 2019 verði 35.000 kr. á hvert barn á aldrinum 5-17 ára sem er...

Af litlum neista – starfsþróun í grunnskólum Árborgar

Á skólaárinu 2018–2019 gefst kennurum í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri, Sunnulækjarskóla og Vallaskóla tækifæri til að vinna að skólaþróunarverkefnum sem tengjast hugmyndinni um...

Tíðarfar á landinu árið 2018

Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér ítarlega grein um tíðarfar á landinu fyrir árið 2018. Fram kemur að árið hafi verið „úrkomusamt og nokkuð...

Flokkum meira

Neyðarástand hefur skapast í sorpmálum í Árborg og raunar á öllu Suðurlandi. Sorpstöð Suðurlands hefur leitað að urðunarstað fyrir úrgang á Suðurlandi árum saman...

Tækifæri í ferðaþjónustu

Ferðaþjónustuaðilar frá öllu landinu fjölmenna nú í lok janúar til höfuðborgarinnar í sjötta skiptið til þess að taka þátt í ferðasýningunni Mannamóti. Mikill kraftur...

Framkvæmdir við Reykjaveg að hefjast

Opnuð hafa verið tilboð í breikkun og endurgerð Reykjavegar (355) í Bláskógabyggð. Heimamenn í Bláskógabyggð hafa lengi barist fyrir endurgerð vegarins. Helgi Kjartansson, oddviti...

Stórframkvæmd í Ölfusinu

Fá ef einhver svæði á landinu búa við sömu framtíðartækifæri og Ölfus. Eitt af þeim risaverkefnum sem við vinnum nú að tengjast Jarðhitagarði ON...

Breytingar á þjónustu heilsugæslunnar á Selfossi

Fyrsta febrúar næstkomandi verða breytingar á fyrirkomulagi þjónustu heilsugæslustöðvarinnar á Selfossi. Verkefni heilsugæslunnar á undanförnum árum hafa aukist mikið og bið eftir tíma til...

Nýjar fréttir