7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Flokkun úrgangs forgangsmál í úrgangsmálum Sunnlendinga

Fréttatilkynning frá Sorpstöð Suðurlands: Aukin flokkun úrgangs hefur algjöran forgang í starfi sveitarfélaga á Suðurlandi næstu mánuði, enda er vönduð flokkun forsenda þess að hægt...

Íbúum Rangárþings eystra fjölgað um yfir 100 á einu ári

Árið 2018 var ár uppbyggingar og fólksfjölgunar í Rangárþingi eystra sem er virkilega jákvætt fyrir sveitarfélagið. Gríðarleg eftirspurn er eftir lóðum í þéttbýlinu og...

Ferðamaðurinn og íslenska gestrisnin

,,Ég er mjög hræddur um  að Íslendingar fari að missa það orðspor að vera gestrisin þjóð“,sagði gamall reynslubolti í ferðaþjónustu og atvinnulífi í sjónvarpsviðtali...

Ég les stundum á furðulegustu stöðum

Steinunn Dís Sævarsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er 9 ára og gengur í Melaskóla. Hún æfir á fiðlu, píanó og saxafón og svo spilar hún líka...

Fasteignasölurnar Staður og Domusnova hafa sameinað krafta sína

Síðastliðinn áramót sameinuðust fasteignasölurnar Domusnova og Staður undir merkjum Domusnova fasteignasölu á Selfossi. Domusnova fasteignasala er með skrifstofu sína að Austurvegi 6, 1. hæð, þar...

Aðstæður barnshafandi kvenna á landsbyggðinni skoðaðar

Félags- og barnamálaráðherra og heilbrigðisráðherra kynntu á ríkisstjórnarfundi í morgun áform um skoða í sameiningu breytingar til að styðja betur við barnshafandi konur á...

Gestir í sundlaugum Árborgar aldrei fleiri

Sundlaugarnar í Árborg eru vinsælir áfangastaðir íbúa jafnt sem ferðamanna, bæði innlenndra og erlendra. Dagskráin sló á þráðinn til Braga Bjarnasonar, menningar- og frístundafulltrúa...

Af hverju sagði úlfurinn Rauðhettu að fara inn í skóginn?

Á tækniöld eins og nú hafa orðið örar og miklar breytingar á stuttum tíma. Spjaldtölvur og snjallsímar eru til á mörgum heimilum og því...

Nýjar fréttir