-8.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Mikið um að vera í Listasafni Árnesinga á laugardag

Það verður mikið um að vera í Listasafni Árnesinga þann 15. júní nk. Klukkan 14:00 ræðir safnstjóri Listasafns Árnesinga, Kristín Scheving við listakonuna Erlu S....

Minna stress og meiri gleði

Skreytingaþjónustan Tilefni var stofnuð í maímánuði árið 2023 af þeim Rakel Guðmundsdóttur og Hönnu Margréti Arnardóttur. Rakel er 32 ára og Selfyssingur í húð og...

Fjölnismenn og Sigurður Breiðfjörð að Kvoslæk

Fjölnismennirnir Konráð Gíslason og Jónas Hallgrímsson deildu harkalega á rímnakveðskap Sigurðar Breiðfjörðs á árunum 1835-1837. Sr. Tómas Sæmundsson á Breiðabólstað var þeim ekki sammála...

Sogið og líf sem þar leynist

Laugardaginn 15. júní kl. 14:00 mun Gísli Már Gíslason skordýrafræðingur, fræða gestkomandi í Alviðru um heim skordýranna. Skordýr eru fjölbreyttasti flokkur dýra á jörðinni og...

Metskráning og þátttakendur frá 32 löndum

Hengill Ultra fór fram um helgina í Hveragerði við krefjandi skilyrði. Mótshaldarar þurftu að breyta hlaupaleið lengstu hlaupanna vegna veðurs en á föstudag og...

Dásamleg 40 ár að baki

„Og þetta er fyrsti sumardagurinn!,“ sagði Ingunn Guðmundsdóttir, eigandi Pylsuvagnsins,með bros á vör þegar blaðamaður Dagskrárinnar óskaði henni til hamingju með 40 ára afmælið,...

Ellefu iðkendur og þrír þjálfarar á leið á EM

Landsliðsþjálfarar Fimleikasambands Íslands hafa gefið út landsliðshópa fyrir Evrópumót 2024. Ísland stefnir að því að senda 5 landslið til keppni, 2 lið í fullorðinsflokki og...

„Basically hið fullkomna fimmtudagskvöld“

Morgunþátturinn Ísland Vaknar á K100 verður á Sviðinu, Selfossi fimmtudaginn í kvöld, 13. júní kl. 20:00. Þar verða Bolli Már, Kristín Sif og Þór...

Nýjar fréttir