10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Gönguskíðabraut á golfvellinum í Gufudal

Hratt var brugðist við fyrirspurnum um troðna gönguskíðabraut í Hveragerði. Einar Lyng hjá GHG og Hafsteinn Davíðsson hjá Kjörís brugðust hratt við bón bæjarstarfsmanna...

Hollvinasamtök Heilsustofnunar NLFÍ afhentu tvö tæki

Hollvinasamtök Heilsustofnunar NLFÍ í Hveragerði afhentu stofnuninni í gær tvö ný tæki sem munu nýtast vel í þjónustu við dvalargesti Heilsustofnunar. Annars vegar voru fjármögnuð...

Lögreglumaður sætir ákæru eftir bílveltu á Suðurlandsvegi í fyrra

Lögreglumaður í lögreglunni á Suðurlandi sætir nú ákæru héraðssaksóknara vegna slyss sem varð þegar bifreið sem ölvaður ökumaður ók varþvinguð, með lögreglubifreið, út af...

Loftslagsvænni landbúnaður ræddur í ríkisstjórn

Umhverfis- og auðlindaráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hafa kynnt í ríkisstjórn ramma um samstarfsverkefni við sauðfjárbændur um loftslagsvænni landbúnað en í stjórnarsáttmála er kveðið...

Góð mæting og hörku keppni í Suðurlandsdeildinni

Virkilega skemmtilegt kvöld í Suðurlandsdeildinni og algjörlega frábær mæting í Rangárhöllina á fyrsta keppniskvöld ársins. Miklu munar um varmadælurnar frá Verklögnum sem nú kynda...

Eftirtektarvert framlag Selfyssinga á HM

Heimsmeistaramótinu í handbolta lauk á sunnudag með sigri frænda okkar Dana en íslenska liðið endaði í ellefta sæti. Eins og Íslendingum er kunnugt léku...

Hvolpasveitarpeysa

Hvolpasveitin nýtur mikilla vinsælda meðal leikskólabarna og þau vilja mörg eiga peysu með uppáhalds hvolpinum sínum. Þessi uppskrift er ætluð börnum 2ja- 6 ára....

Gullspretturinn á Laugarvatni

Á Laugarvatni er ár hvert staðið fyrir hlaupi sem hefur frá fyrstu tíð verið kallað Gullspretturinn. Árið 1995 var haldin mikil listahátíð á Laugarvatni...

Nýjar fréttir