8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Lögreglan óskar eftir að ná tali af karlmanni

Lögreglan á Suðurlandi óskar, í tengslum við rannsókn máls, að ná tali af karlmanni sem varð vitni að samskiptum stúlkubarns, með hund í taumi,...

Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Austur-Húnvetninga

Stjórn Brunavarna Austur-Húnvetninga hefur ráðið Ingvar Sigurðsson sem slökkviliðsstjóra Brunavarna Austur-Húnavatnssýslu og mun hann hefja störf, í fullu starfi, eigi síðar en 1. maí...

Kindilmessustund í húsinu á Eyrarbakka

Byggðasafn Árnesinga held­ur upp á kyndilmessu í Húsinu á Eyrarbakka laugar­dag­inn 2. febrúar nk. kl. 15. Dagskráin verð­ur nokkuð óhefð­bundin. Kristján Guð­munds­son sálfræðing­ur hug­leið­ir...

Tjaldað við Kerið í 13 stiga frosti

Hress ferðamaður sem heitir Faruk og er frá Ankara í Tyrklandi lét sér ekki muna um að tjalda í snjónum rétt neðan við Kerið...

Hádegisfyrirlestur í Fjölheimum á morgun

Fjölheimar á Sel­fossi taka um þessar mundir upp þráð­inn með hina vinsælu hádegisfyrirlestra. Næsti fyrir­lestur verður á morgun fimmtudaginn 31. janúar. Í vetur verða...

Myndasyrpa frá þorrablótinu á Selfossi

Fjölmargir sóttu þorrablótið sem haldið var á Selfossi um liðna helgi. Dfs.is bárust myndir frá Gunnari Þór Gunnarssyni. Borinn var fram hefðbundinn íslenskur þorramatur....

Íbúar í Hveragerði ánægðir með sveitarfélagið

Niðurstöður úr viðhorfskönn­un Gallup sem mælir ánægju íbúa í tuttugu stærstu sveitarfélög­um landsins var kynnt nýlega. Hveragerðisbær kom mjög vel út úr könnuninni eins...

Ný aðstaða tannlæknis í Vík í Mýrdal

Undanfarin ár hefur ekki verið föst aðstaða tannlækninga í Vík í Mýrdal. Á því verða breytingar en ný og fullkomin aðstaða til tannlækninga hefur...

Nýjar fréttir