8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Gaf Tónlistarskólanum gamla fiðlu

Árið 1996 fóru hjónin Ísleifur Gíslason og Arndís Borgþórsdóttir til Prag í Tékkóslóvakíu (nú Tékkland) í heimsókn til vina sinna Þóris Gunnarssonar, ræðismanns Íslands...

Sundlaugar Árborgar loka að hluta vegna mikils kulda næstu daga

Vegna mikils kulda þarf að loka útisvæði Sundhallar Selfoss fimmtudag til sunnudags en innilaugunum verður haldið opnum þessa daga. Sundlaugin á Stokkseyri verður opin...

Hveragerðisbær styrkir Leiðina út á þjóðveg

Bæjarráð Hveragerðis samþykkti á fundi sínum 17. janúar sl. að styrkja félagið Leiðin út á þjóðveg um 200.000 krónur. Styrkurinn gerir félaginu kleift að...

Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum hverfur til annarra starfa allt þetta ár

Á vef dómsmálaráðuneytisins kemur fram að breytingar verði á yfirstjórn embættis sýslumanns í Vestmannaeyjum frá 1. febrúar næstkomandi þegar Lára Huld Guðjónsdóttir, sýslumaður, hverfur...

Sala fráveitu Árborgar er glapræði

Hinn 21. desember sl. birtist á heimasíðu Árborgar pistill eftir bæjarstjóra Árborgar þar sem hann rekur kosti þess að sveitarfélagið selji tæplega helmingshlut í...

Íbúar Árborgar beðnir um að fara sparlega með heitt vatn

Á heimasíðu sveitarfélagsins Árborgar kemur fram að óskað sé eftir að íbúar fari sparlega með heitt vatn vegna mikillar kuldatíðar næstu daga. „Fólk getur sparað...

Það er krefjandi starf að vera bóndi

Blaðamaður Dagskrárinnar fékk hlýjar móttökur hjá þeim hjónum Hrafnhildi Baldursdóttur og Ragnari Finni Sigurðssyni, bændum á Litla-Ármóti í Flóahreppi, þegar hann heimsótti þau nú...

Umferðaróhapp við brúna yfir Tungufljót

Viðbragðsaðilar eru nú á leið á vettvang þar sem umferðaróhapp varð við brúna yfir Tungufljót, skammt norðan við Geysi. Þar rákust saman fólksbíll og...

Nýjar fréttir