4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Á yfirborðinu

Þekking á þeim ferlum náttúru og umhverfis sem í gangi eru í venjulegum heimilisgarði, er alltaf til bóta. Aukinn skilningur leiðir til meiri útsjónarsemi...

Forsætisráðherra kemur í heimsókn í menningarsal Suðurlands

Í tilkynningu frá hollvinasamtökum menningarsalar Suðurlands, sem staðsettur er í Hótel Selfossi, kemur fram að Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra ætli að koma í heimsókn og...

Brúnastaðasystkinin 1000 ára gömul

Samanlagður aldur fimmtán systkina frá Brúnastöðum í Hraungerðishreppi hinum forna nær nú eitt þúsund árum. Einn af tólf bræðrum er látinn, Gísli sem var...

Foreldramorgnar í Selfosskirkju

Á miðvikudagsmorgnum kl. 11:00 – 12:30 eru foreldramorgnar í Selfosskirkju. Foreldramorgnar eru hugsaðir sem opið hús fyrir foreldra ungra barna. Þarna gefst tækifæri til...

Suðurlandsslagur á Selfossi

Í kvöld var sannur Suðurlandsslagur í 1. deildinni í körfubolta þegar Selfoss tók á móti Hamri. Fyrir leikinn voru aðeins tvö stig sem skildu...

Lögreglan á Suðurlandi fundaði með almannavarnarnefnd Hornafjarðar

Lögreglan á Suðurlandi fundaði með almannavarnarnefnd Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Einnig var fundað með viðbragðsaðilum í sveitarfélaginu þann 31. Fundurinn var vel sóttur  og góðar umræður...

Allt sem við framleiðum er úr endurunnu efni

Blaðamaður Dagskrárinnar kynnti sér vinnustofuna Kjallarann sem starfrækt er í Hrunamannahreppi. Fyrir svörum sat Else Nielsen, þroskaþjálfi og verkefnastjóri á Vinnustofunni Kjallaranum á Flúðum. Hvernig...

Íbúafundur í Árborg. Niðurstöður úttektar á stjórnsýslu kynntar

Úttekt á fjármálum, stjórnsýslu og rekstri Sveitarfélagsins Árborgar er lokið. Það var Haraldur Líndal Haraldsson, hagfræðingur sem stóð að úttektinni og gerð skýrslu um...

Nýjar fréttir