5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Búið að koma upp skautasvelli í Hveragerði

Skautasvelli hefur verið komið upp við hliið Sundlaugarinnar Laugaskarði í Hveragerði. Unnið var hörðum höndum að gerð skautasvells í lok síðustu viku og um helgina....

Breyttar áherslur í Þrastarlundi

Nýjir eigendur hafa tekið við rekstri Þrastarlundar í Grímsnesi. Það eru þeir Celio Sosa og Björn Baldursson. Celio sér um veitingahlið rekstrarins og er...

Kviknaði í bíl á Eyrarbakka í morgun

Brunavörnum Árnessýslu bárust rétt eftir klukkan sex í morgun boð um að eldur væri í bifreið á Eyrarbakka. Talsverður viðbúnaður var viðhafður þar sem bifreiðin...

Undirskriftasöfnun fyrir Tryggva Ingólfsson

Fyrir skömmu var sett af stað undirskriftasöfnun þar sem skorað er á sveitarstjórn Rangárþings eystra að finna lausn á búsetuúrræðum Tryggva Ingólfssonar á Hvolsvelli....

Minna drasl!

Þegar ég var ófrísk af fjórða barninu (árið 2015) fékk ég nóg af magni hluta á heimilinu okkar. Ég hringsnérist í kringum sjálfa mig....

Íþróttir og iðjuþjálfun í leikskólanum Krakkaborg

Dagleg hreyfing er nauðsynleg fyrir eðlilegan vöxt og þroska barna sem og andlega vellíðan. Hreyfing ýtir m.a. undir sköpunarkraft, framkallar gleði og vellíðan, styrkir...

Kjúklingasúpa og fetabrauð

Takk fyrir áskorunina Tobbi minn. Þú veist að ég skorast ekki undan svona löguðu. Mig langar að gefa ykkur uppskrift af góðri kjúklingasúpu og...

Íþróttir fyrir alla í Rangárþingi eystra

Í Rangárþingi eystra er lögð mikil áhersla á að allir íbúar geti stundað þá hreyfingu sem hentar hverjum og einum. Íþróttamiðstöðin á Hvolsvelli er...

Nýjar fréttir