3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Gagnagrunnurinn sarpur.is

Þú, lesandi góður, getur með heimilistölvu þinni skoðað hvað finna má af íslenskum menningararfi í íslenskum söfnum og stofnunum með því að fara inn...

Haldið upp á dag leikskólans á Bergheimum – myndasyrpa

Í gær, 6. febrúar var dagur leikskólans. Að því tilefni  var boðið upp á pönnukökur á leikskólanum Bergheimum í Þorlákshöfn og haldið diskóball fyrir...

Kirkjuhvoll fær úthlutað úr Framkvæmdasjóði aldraðra

Hjúkrunar- og dvalarheimilið Kirkjuhvoll hlaut framlag úr Framkvæmdasjóði aldraðra í lok janúar sl. Sótt var um í framkvæmdasjóðinn vegna endurbóta á vélbúnaði í lyftu....

Heims um ljóð hreyfingin sendir út ákall

Framundan í febrúar er ljóðalestur fyrir heim án múra og hindrana. Bókabæirnir austanfjalls leita nú til ljóðskálda til að flytja ljóð um efnið –...

Lúxus sokkar

Úrvalið af sokkagarninu hjá okkur í Hannyrðabúðinni er óvenjugott, ólíkar efnisgerðir, grófleikar, áferð og litbrigði og þá koma upp nýjar hugmyndir að sokkum, að...

Lögreglustjórinn fundaði með fólki frá SASS

Í liðinni viku fundaði lögreglustjórinn á Suðurlandi með stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga um sameiginleg málefni lögreglu og sveitarfélaga, s.s. forvarnarmál, löggæslu og vinnu við...

Lífshlaupið hófst í morgun

Heilsu- og hvatningarverkefnið Lífshlaupið var ræst í morgun í tólfta sinn. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Dóra Björt Guðjónsdóttir, forseti borgarstjórnar og Garðar Svansson,...

Tveir hópferðabílar fóru út af á Hellisheiði í morgun

Vegfarandi um Hellisheiði hafði samband við dfs.is og sagði frá tveimur rútum sem fóru út af við Hverdalabrekkuna. Ekki fengust nánari lýsingar á málinu...

Nýjar fréttir