9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Nýr markaðs- og kynningafulltrúi tekinn til starfa

Ösp Viðarsdóttir hefur tekið við starfi markaðs- og kynningafulltrúa hjá Rangárþingi ytra. Hún tekur við af Eiríki Vilhelm Sigurðarsyni sem hefur sinnt starfinu farsællega...

Minning um Kristján S. Jónsson

Fallinn er frá, heiðursfélagi Ungmennafélags Selfoss, Kristján S. Jónsson. Þegar saga Ungmennafélags Selfoss, er skoðuð, má víða sjá þátt Kristjáns í henni. Hann var...

Flest útköll á Suðurlandi

Flugdeild Landhelgisgæslunnar annaðist metfjölda útkalla árið 2023. Alls var flugdeildin kölluð 314 sinnum út í fyrra, bæði á þyrlum og flugvél sem er fimmtán...

Helga hjúkrunarstjóri HSU í Vík í Mýrdal sæmd fálkaorðu

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sæmdi 14 Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum á nýársdag. Helga Þorbergsdóttir hjúkrunarstjóri HSU í Vík...

Ólafur Elí sæmdur gullmerki ÍSÍ

Fimmtudaginn 4. janúar sl. var íþróttaeldhugi ÍSÍ útnefndur og meðal þriggja tilnefndra var Ólafur Elí Magnússon. Þótt ekki hlyti hann útnefninguna að þessu sinni...

Banaslys við Skaftafell

Laust fyrir kl 10 í morgun varð alvarlegt umferðarslys á Þjóðvegi 1 skammt vestan við afleggjarann að Skaftafelli. Tvær bifreiðar sem komu úr gagnstæðri...

Átta slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys við Skaftafell

Alvarlegt umferðarslys varð á Suðurlandsvegi við Skaftafell um kl. 9:50 í morgun. Samkvæmt frétt Vísis hefur hópslysaáætlun verið virkjuð eftir slysið þar sem tveir bílar...

Hlaup í kjölfar stærsta skjálfta í Grímsvötnum frá upphafi mælinga

Í morgun kl. 06:53 mældist jarðskjálfti af stærð 4,3 í Grímsvötnum. Það er stærsti skjálfti í Grímsvötnum frá upphafi mælinga (1991). Síðustu daga hefur...

Nýjar fréttir