6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Heims um ljóð í FSu

Miðvikudaginn 20. febrúar næstkomandi verða ljóð lesin gegn múrum og hindrunum í Fjölbrautaskóla Suðurlands. Viðburðurinn hér á Selfossi er á vegum Bókabæjanna Austanfjalls og...

Æfingakvöld í Gettu betur milli Borgarholtsskóla og FSu

Mikill metnaður er lagður í æfingar fyrir spurningakeppnina Gettu betur hjá liði FSu og ekkert til sparað við undirbúning fyrir viðureignina á föstudag. Í...

Eldamennskan verður fljótleg, einföld, hagkvæm og ekki síst skemmtileg

Mágkonurnar Berglind Ósk og Rebekka Ómarsdóttir, sem eru búsettar í Þorlákshöfn, hafa stofnað félagið Eldhústöfra ehf. en meginstarfsemi þess er kynning og sala á...

Njálurefillinn á Hvolsvelli sex ára

Þann 2. febrúar sl. héldu kátir saumarar upp á 6 ára afmæli Njálurefilsins á Hvolsvelli. Afmæl­­­­is­­­fagnað­ur­inn hófst með snörp­um sauma­skap og síðan var hald­in...

Víða hefur safnast í stóra polla í hlákunni

Starfsmenn Sveitarfélagsins Árborgar hafa haft í nógu að snúast við að moka frá niðurföllum og veita burt vatnsaganum sem myndaðist í hlákunni sl. nótt...

Kvenfélag Grímsneshrepps 100 ára á árinu

Laufey Guðmundsdóttir er formaður Kvenfélags Grímsneshrepps og kom í viðtal við dfs.is. Tilefnið er afmæli félagsins sem verður 100 ára nú í apríl. Heilmikil...

Sandur og salt til að verjast hálku á Selfossi

Íbúar í Árborg geta komið í þjónustumiðstöðina að Austurvegi 67 á Selfossi á opnunartíma og fengið sand og salt til að hálkuverja heima hjá...

Lokað vegna veðurs og umferðaróhapps

Uppfært: Búið er að opna Hellisheiði eftir lokun í morgun vegna umferðaróhapps og veðurs. Þrengsli eru einnig opin. --- Nú fyrir stuttu sendi Vegagerðin frá sér...

Nýjar fréttir