8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Umferðarslys við Hjörleifshöfða

Suðurlandsvegi var lokað milli Víkur í Mýrdal og Kirkjubæjarklausturs seinnipartinn í dag vegna áreksturs tveggja bifreiða við Hjörleifshöfða. Viðbragðsaðilar voru við vinnu á vettvangi....

Málþing um akstur á hálendi Íslands

Umhverfisstofnun, Vatnajökulsþjóðgarður, Vegagerðin og Lögreglan standa fyrir málþingi um akstur á hálendi Íslands á Hótel Selfossi 26. febrúar næstkomandi kl. 17:00-19:00. Markmiðið með málþinginu er...

Fræðslufundur um innleiðingu nýju persónuverndarlaganna

Um tuttugu manns mættu á fræðslufund á vegum Íþrótta- og ólympíusambans Íslands og Advania Advice varðandi innleiðingu nýju persónuverndarlaganna (GDPR), en fundurinn var haldinn...

Dansað gegn kynbundnu ofbeldi í Iðu

Dansbyltingin „Milljarður rís“ fór í fyrsta sinn fram í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi í dag. Fjölmargir voru mættir til að styðja málstaðinn og gefa...

Einfaldur chilli-blaðlauks kjúklingaréttur

Ég vil að sjálfsögðu byrja á því að þakka Loga kærlega fyrir áskorunina og tek henni fagnandi. Ég ætla að gefa ykkur uppskrift að...

Dýrlegt þorrablót á Klaustri

Þorrablót var haldið í Félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri 2. febrúar sl. Um 200 manns  mættu í sínu fínasta pússi, borðuðu fyrirtaks þorramat frá Hótel...

Ef maður vill breytingar þá verður maður að trúa á þær

Þorbjörg Gísladóttir var ráðin sveitarstjóri Mýrdalshrepps eftir kosningarnar á síðasta ári. Hún var valin úr hópi tíu umsækjenda. Þorbjörg er viðskiptalögfræðingur að mennt og...

Jötunheimar fengu viðurkenningu fyrir framúrskarandi vinnu við öryggis- og viðbragðsmál innan leikskólans

Brunavarnir Árnessýslu fengu heimsókn frá eldri deildunum í leikskólanum Jötunheimum á Selfossi á einn-einn-tveir-daginn sem haldinn var 11. febrúar sl. Börnin fengu stutta kynningu...

Nýjar fréttir